Haustlitir í Vaðlaheiði

Um helgina brá ég mér í  félagsútilegu Skátafélagsins Klakks í Vaðlaheiði, en þar á félagið skálan Valhöll. Við drifum mannskapinn að sjálfsögðu í gönguferð um nágrennið, þrátt fyrir hellirigningu og dálitla norðangolu. Að sjálfsögðu var myndavélin með í för og haustlitir voru í algleymingi. Berjalyngið rautt, grösin gulleit en ljónslappar og maríustakkar grænir. Það er nú einusinni þannig að í úrkomu skerpist öll litadýrð haustsins og hér eru nokkrar myndir, sem hver um sig segir auðvitað meira en 1000 orð!

P9240323  P9240328

P9240326  P9240325


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 63
  • Sl. viku: 498
  • Frá upphafi: 436893

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 330
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband