Villtar íslenskar plöntur

Eitt af því sem ég hef gaman af að ljósmynda eru villtar plöntur. Hér eru nokkrar.

P6270051 

Lyfjagras ( Pinguicula vulgaris). Myndin er tekin við gamla veginn fram í Eyjafjarðarsveit, skammt norðan við bæinn Vagli þann 27.júní 2006.

P8090248

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mjaðjurt (Filipendula ulmaria ) í ofanverðum Kjarnaskógi 9.ágúst 2011.

P8090249

 

 

 

 

 

 

 

  Maríustakkur ( Alchemilla vulgaris) á svipuðum slóðum og mjaðjurtin hér að ofan, 9.8.2011.

P5290064

 

 

 

 

 

 

 

 

Lúpína (Lupinus nootkasensis). Tæpast hægt að telja hana til innlendra plantna en farið var að flytja hana inn á fyrri hluta 20.aldar til uppgræðslu.  Lúpínan er almennt ekki vinsæl planta enda getur hún orðið verulega ágeng, breiðst hratt út og valtar hiklaust yfir lágvaxnari gróður ef því er að skipta. Þá er heldur ekki auðvelt að eyða henni ef hún nær sér á strik. Síðan getur hún skapað eldhættu, þ.s. mikil sina safnast inn í lúpínubreiður. Þessi lúpínurunni er í Vaðlareit, gegnt Akureyri, myndin tekin 29.maí 2011.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 471
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 302
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband