Hvað er framundan í Húsum dagsins ?

Það eru réttar tvær vikur frá því ég kláraði Miðbæjar- og Gilsskammtinn og ekkert hús komið frá því. Næst ætla ég mér að mynda skemmtilega húsaröð frá 1915-25 við ofanverðan Eyrarlandsveg en einnig ætla ég að taka fyrir hin eina sanna Sjalla. Þess má einnig geta að ég vinn nú í hjáverkum hörðum höndum að því að koma þessum greinum mínum í handritsform í Word-skjal og það er sko engin smá djöfuls vinna. Við fyrstu skoðum eru allir mínir húsapistlar um 130 blaðsíður og það eru bara Akureyrargreinarnar. (Og það er án mynda). Enda afrakstur fimm ára vinnu, en þann 25.júní nk. eru einmitt liðin fimm ár frá því ég birti örgrein og mynd  af Steinhúsinu við Norðurgötu. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 25
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 516
  • Frá upphafi: 436911

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 347
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband