Flóran á bökkum Glerár

Í gćr, ţann 12.júní, átti leiđ um göngustíginn sem liggur á norđurbakka Glerár, frá Glerárbrú viđ Olís og upp ađ Neđra Glerárgili. Myndavélin var međ í för. Ţarna er nokkuđ fjölskrúđugt plöntulíf og hér eru nokkrar svipmyndir.                       

P6120017

Ţessir burknar sem gćgjast upp úr grjótinu vöktu mesta athygli hjá mér en ţeir eru ađeins nokkrir og á afmörkuđum stađ ţarna á bakkanum. Hugsanlega eru ţetta garđplöntur sem hafa "villst" ţangađ. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

P6120018

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hér eru frć túnfífils föst í köngulóarvef... 

P6120015

 

 

 

 

 

 

 

 

Nokkuđ ţéttur asparskógur er ţarna og undir trjánum eru kerfill og ćtihvönn- sá fyrrnefndi u.ţ.b. mannhćđarhár. 

 

 

P6120014P6120013 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru m.a. smjörgras, stök viđja, hrafnaklukka og ég er nokkuđ viss um ađ blöđin á efri  myndinni fyrir miđju tilheyri eyrarrós. 

 

P6120011P6120012P6120009

P6120010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 436859

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 326
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband