Hús dagsins: Ránargata 14

Elsti hluti Ránargötu liggur milli Eyrarvegar og Eiðsvallagötu. P1310008Þó er það svo að á horni götunnar og Eyrarvegar stendur lang yngsta húsið við götuna, Ránargata 14. Húsið er byggt árið 1985 eftir teikningum Gísla Kristinssonar. Það er tvílyft steinsteypuhús með valmaþaki, og virðist undir vissum áhrifum frá útliti nærliggjandi húsum s.s. Ránargötu 12 og Norðurgötu 40 og húsum við efri hluta götunnar, sem eru um 40 árum eldri en þetta hús. Helsta sérkenni þessa húss er tvímælalaust útskotið eða kvisturinn á norðvesturhorninu sem er úr timbri og þegar þetta er ritað málað í sterkum grænum lit. Þessi mynd er tekin 31.jan. 2015.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 440874

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband