Nýárskveðja

Óska lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir það liðna.laughingcool

 

Megi sem flestir landsmenn- og jarðarbúar allir- verða bólusettir gegn veiruófétinu skæða á nýju ári og heimsbyggðin öðlast hjarðónæmi.smile

P1010974

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

(Nýársmyndin sýnir héluð strá við Suðurbraut á Ásbrú og er myndin tekin laust fyrir hádegi í dag, 1. jan. 2021). 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Takk, sömuleiðis! cool

Þorsteinn Briem, 1.1.2021 kl. 17:12

2 identicon

Gleðilegt nýtt ár, Arnór, og takk f. pistlana. Megi Akureyringar hafa vit á að byggja ekki háhýsi á sandi!

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 2.1.2021 kl. 14:27

3 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Takk sömuleiðis.smile Tek svo sannarlega undir þetta með háhýsin- Nýskeður hryllingur í Gjerdrum í Noregi er svo sannarlega áminning um, að huga þarf að undirlagi byggðar. surprised 

Arnór Bliki Hallmundsson, 2.1.2021 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 422
  • Frá upphafi: 440779

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 201
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband