Gleðilega páska

Óska öllum gleðrilegrar páskahátíðar smile

Páskamyndin í ár er tekin núna skömmu fyrir hádegi á páskadag, horft til norðurs af Naustahöfða í átt að Oddeyri. Eins og sjá má eru páskarnir alhvítir í ár...og eins og sjá má, er hríðarsending á leiðinni úr norðrinu. 

IMG_1520


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Hér segir að höfundur sé grúskari.

Mun nær væri að segja að hann væri lífskúnstner.

Eða til að vera móðins og slétta á engilsaxnesku. Höfundurinn er a scholar and a gentlemen. 

Bloggið er Netflix Approved Gæði.

Gleðilega Páska.

Hannes H (IP-tala skráð) 1.4.2024 kl. 08:51

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Sæll Hannes

Ég gengst fyllilega við titlinum lífskúntsner og ensku titlunum jafnvel líka smile

En fræðagrúsk er mitt helsta hugðarefni og ekki þýðir mér síðra, að miðla þeim fróðleik með öðrum.

Ég segi reyndar að ég skrifa og myndi um hitt og þetta auk eins og annars...en raunin hefur svosem verið sú, að eitt umfjöllunarefni er lang fyrirferðarmest hér á síðunni...

Kveðja,

Arnór Bliki. 

Arnór Bliki Hallmundsson, 2.4.2024 kl. 19:41

3 identicon

Endalaust má deila um keisarans skegg.

Er síðuhöfundur grúskari eða er hann lífskúnstner? Hvaða máli skiptir það, það er hægt að vera hvoru tveggja samtímis og meira til.

Raunverulega spurningin er sú sem höfundur hefur aldrei svarað í neinum af sínum pistlum. Hvorki hér né á öðrum vettvangi.

Borðar höfundur súkkulaðikexið með súkkulaðinu upp eða niður ?

Hrafnkell (IP-tala skráð) 4.4.2024 kl. 15:30

4 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Ekki útiloka titlarnir lífskúnstner eða grúskari hvora aðra nema síður sé.  En þá að máli málanna: Við kexát snýr síðuhafi súkkulaðihlið kexsins ætíð upp. laughingcool

Arnór Bliki Hallmundsson, 4.4.2024 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og nítján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 35
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 484
  • Frá upphafi: 436823

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 312
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband