Eyjafjörðurinn í marsbirtu

Mars er svolítið sérstakur mánuður hvað varðar birtu og tíðarfar. Enn er vetur og von á hörkufrostum og illviðrum, en bjart orðið snemma á morgnana og endist birtan langt fram á kvöld og um hádegi, þegar sólin skín er birtan engu líkari en hásumar sé. Enda er dagurinn svipað langur í september. Þessar myndir eru teknar sl. laugardag, 12.mars á Strandgötunni- horft er til suðurs  fram Eyjafjörð en fjallahringurinn skartaði sínu fegursta í vetrarsólinni.

p3120029.jpg  p3120030.jpg

Myndin t.v. er tekin með aðdrætti á Staðarbyggðarfjallið en á hægri myndinni er enginn aðdráttur og þar sést fjallahringurinn Kaupangssveitarfjall- Staðarbyggðarfjall- Tungnafjall og síðan Bæjarbrekkan ofan við Innbæinn lengst til hægri. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 614
  • Frá upphafi: 420816

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 490
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband