Hlíðarskál 30.8.2010

Það þótti á árum áður tíðindum sæta ef skálin í Hlíðarfjalli færi í sundur.

P8300081

Það er, að snjóhaft milli efri og neðri skálar nái að bráðna í sundur. Nú er það nánast orðið regla frekar en undantekning að það gerist og eins og meðfylgjandi myndir, sem teknar eru frá Sólborgarsvæðinu á 12.tímanum í morgun, sýna glögglega þá er Hlíðarskálin farin í sundur. (Það er reyndar svolítið síðan það gerðist, líklega rúm vika) En líklegt má telja að skálarnar komi saman aftur mjög fljótlega, því haft þetta er í um 1000m hæð og þar haustar ansi snemma. Það hefur t.d. þegar orðið vart við gráma í Súlum.

Á svipuðum tíma í fyrra tók ég Hlíðarskálina fyrir sjá hér og hér.

 

P8300082


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 436859

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 326
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband