Fyrir réttu ári...

Það er ekki laust við að hér fyrir norðan hafi ekki komið neitt haust. Heldur farið beint úr hásumri í hávetur. Í september og október var tíðin einmuna góð og nánast hægt að tala um sumar langt fram í október. Það hafa ekki komið mikil hausthret en svo kom þessi hvellur sem staðið hefur síðan á miðvikudag-fimmtudag. Og það hefur ekki verið neitt hausthret, heldur hreinræktað vetrarveður, svona líkt og í janúar-febrúar. Ekki hef ég reyndar komið í verk að mynda fannfergið hér í dag (- enda liggur kannski ekkert á- það þarf ansi öfluga hláku til að vinna á þessu ). En hér birti ég til gamans mynd sem er tekin fyrir réttu ári að frádregnum einum degi, laugardaginn 14.nóvember 2009 og er hér horft úr Vaðlaheiðinni yfir til Akureyrar. Þarna skartar bærinn haustlitum og varla sér í hvítan díl.

PB140060


mbl.is Ekkert fólksbílafæri á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 50
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 521
  • Frá upphafi: 436876

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 336
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband