Hvítt um að litast

Þessar myndir bæta svosem litlu við fréttina en gefa einhverja mynd af skyggninu. Þær eru teknar núna laust um klukkan eitt norðarlega á Eyrinni við Grenivelli og við verslun Hagkaups. Þessi hvellur bætir einhverju við snjóalögin frá síðasta mánuði en þau voru nánast upp urin eftir miklar hlákur og "hitabylgju". Og m.t.t. þessarar sendingar af snjó þá ætla ég að fullyrða það að jólin verði hvít hér fyrir norðan Smile

.pc170025.jpg  pc170024_1048589.jpg pc170026.jpg


mbl.is Vonskuveður á Norðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 436859

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 326
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband