Svipmyndir frá Öskudegi

Ég átti leið um verslunarmiðstöðina Glerártorg í morgun og að sjálfsögðu var myndavélin með í för. Þar voru allskonar fígúrur á ferð, trúðar, ræningjar, kúrekar, Svarthöfðar og strumpar og margar erlendar stórstjörnur; Lady Gaga og Hönnu Montönu brá þarna fyrir í nokkrum eintökum en svo voru þarna heimilistæki á borð við þvottavélar og sjónvörp. Engin takmörk virðist vera fyrir frumlegheitunum og ég er ekki frá því að meira sé um heimatilbúna búninga heldur en t.d. 2007. Sem að gerir þetta alltsaman mikið fjölbreytilegra og skemmtilegra. En hér eru nokkrar svipmyndir frá Öskudeginum á Glerártorgi.

P3090010    P3090015

P3090016   P3090017

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 14
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 485
  • Frá upphafi: 436840

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 311
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband