Lauf á reynitrjám á Eyrinni 23.okt. 2011

Á haustin, eins og alkunna er, fara lauf trjáa að gulna og sölna og verða á endanum rauð eða rauðbrún og á endanum falla þau. En það gerist alls ekki samtímis hjá öllum trjám eins og meðfylgjandi myndir bera með sér, en þær  eru allar teknar í dag á svipuðum slóðum á Oddeyrinni og Miðbæ Akureyrar.   Þetta eru Ilmreynitré (Sorbus aucuparia ). Sum tré eru nánast algræn á meðan önnur hafa fellt öll lauf. Ef út í það er farið, eru margir þættir sem hafa áhrif á lauffall trjáa, bæði í umhverfinu og erfðum trjánna. En hér eru nokkrar myndir.

PA230023 PA230021

PA230019

Og hér er til samanburðar, mynd úr Innbænum sem er tekin fyrir nákvæmlega ári, 23.okt. 2011 við Aðalstræti 36. Þarna er reynitrén aðeins farin að gulna örlítið en hinsvegar er jörð hvít, ólíkt því sem er í dag:

pa230007.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 16
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 487
  • Frá upphafi: 436842

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 313
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband