13.2.2012 | 20:43
140. húsapistillinn...
Pistillinn um Gránufélagsgötu 22 sem ég birti núna áðan var skv. lauslegri talningu minni pistill númer 140. Árið 2012 er 150 ára afmælisár Akureyrar- og af því tilefni- ætla ég einmitt að hafa pistil nr. 150 sérstaklega veglegan. Miðað við meðalafköst mín sl. mánuði þ.e. um einn pistill á viku gæti þessi pistill birst um og eftir miðjan apríl. Þá hef ég látið mér detta í hug, að 150 pistlum liðnum, að setja saman einskonar söguágrip Akureyrar gegn um húsin. Það gefur hinsvegar auga leið að 150. húsapistillinn yrði að fjalla um eitthvert mjög sérstakt hús, sögufræga byggingu eða vel þekkt kennileiti á Akureyri. En þar er etv. úr vöndu að ráða- þar sem ég er örugglega nú þegar búinn að fjalla um nokkuð mörg hús sem falla undir þetta. (Mér hefur svosem látið mér detta í huga eitt sérstakt hús). En nú er ég að spá hafið þið, lesendur góðir, einhverjar góðar hugmyndir um "kandídat" fyrir "afmælishátíðarpistilinn" númer 150? Tek allar hugmyndir til greina og íhuga vandlega .
ATHS. Bætt við 25.apríl: Við ítarlega talningu kom í ljós að mér hafði skeikað um þrjá, þ.a. að Gránufélagsgata 22 var í raun nr. 137. En það breytir ekki fyrri ákvörðun um 150.pistilinn en ég hef hinsvegar leiðrétt númerin á pistlunum í samræmi við þetta. Biðst ég, lesendur góðir, velvirðingar á þessum mistökum.
Um bloggið
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíða Minjastofnunar, fróðleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hægt að skoða Akureyri eins og hún leggur sig, tæknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bænum og teikningar af sumum þeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíða Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnægð gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síðunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurð dæmigerðs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmælis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eða öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar árið 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar árið 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar árið 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifaði um árið 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifaði um árið 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbænum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Árið 2012 tók ég saman í stuttu máli byggðasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús við Brekkugötu sem ég hef skrifað um hér.
- Gilsbakkavegur Hús við Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallað um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallað um, við Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallað um, við Hlíðargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallað um, við Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna við Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallað um, við Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaþverárstræti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallað um við Oddagötu á Neðri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús við Oddeyrargötu sem ég hef skrifað um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallað um, við Þingvallastræti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallað um, við Sniðgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Helgamagrastræti.
Syðri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bæði Syðri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa við Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarðinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallað um, við Hrafnagilsstræti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Möðruvallastræti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallað um, við Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús við Eiðsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallað um, við Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallað um við Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallað um, við Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallað um við Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallað um við Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús við Norðurgötu á Eyrinni, ritað frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana við sunnanverða Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallað um, við Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallað um, við Ægisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöðin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallað um, við Grænugötu
- Eyrarvegur Færslur um hús við Eyrarveg
Innbær
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallað um við Aðalstræti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstræti að mörkum Innbæjar og Miðbæjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús við Lækjargötu í Innbænum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallað um við Spítalaveg sem liggur milli Innbæjar og S-Brekku
Miðbær
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallað um í Miðbæjarhluta Hafnarstrætis
- Ráðhústorg Ráðhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallað um, við Skipagötu
Glerárþorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárþorpi
Eyjafjarðarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimilið Freyvang Eyjafjarðarsveit (Öngulsstaðahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimilið Laugarborg Eyjafjarðarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimilið Sólgarð Eyjafjarðarsveit (Saurbæjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimilið og þinghúsið á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 26
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 497
- Frá upphafi: 436852
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 320
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll frændi,
Mér finnst auðvitað Oddeyrargata 10 verðskulda athygli enda fædd þar. Ef mig misminnir ekki byggði langafi þinn sinn hluta af húsinu. Þegar gatan var breikkuð var garðurinn að vísu minnkaður mikið og tréð góða nýtur sín ekki mjög vel. Það var líka gróðurhús á bak við húsið þar sem amma ræktaði m.a. tómata. Ég man líka eftir graslauk sem óx í kringum eitt tréð í garðinum. Húsið er auðvitað ekki merkilegt fyrir útlit sitt, bara merkilegt í augum þeirra sem þykir vænt um það.
Sjáumst og góð kveðja,
Magga
Margrét Harðardóttir (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 09:38
Hvað með Hvamm?
Mummi (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 10:26
Já, Oddeyrargötu 10 mun ég klárlega taka fyrir, hvort sem hún lendir númer 150 eður ei. (Raunar hefði það auðvitað átt að gerast í gær, en þá var fæðingardagur langafa, 14.febrúar.) Þá verður nú ágætt að hafa þessa sögu um garðinn- býst einnig við að amma muni nú eitt og annað um húsið. Svo er annað hús sem ég ætla einnig að fjalla um hér einhverntíma- en það er að sjálfsögðu Melgerði :)
Kveðja að norðan, Arnór.
Arnór Bliki Hallmundsson, 15.2.2012 kl. 20:03
Hvamm hef ég að sjálfsögðu tekið fyrir sjá hér. En kannski maður taki einhverntíma byggingarnar á Hömrum fyrir.
Arnór Bliki Hallmundsson, 15.2.2012 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.