Akureyri 150 r, hratt yfir sgu.

Akureyri 150r, sagan rstuttu mli. Hr tla g a rekja, gegn um hsasguna byggingarsgu, Akureyrar sl. 150 r. .e.a.s. rekja a hvernig og hvaa ttir byggin dreifist annars vegar og hvernig hs voru hinsvegar.Einnig nefna mislegt anna s.s. vega- og gatnabtur og tilkomu rafmagns og hitaveitu ogmislegs annars. Semsagt einskonar mannvirkjasaga Akureyrar, annllea stiklur v strstaog sjlfsagt margt sem g "gleymi". En g lagi miki uppr v a annllinn yri sem stystur og hnitmiaastur.

Fyrir a fyrsta bera nefna a r er ekki veri a fagna 150 ra afmli byggar Akureyri. Heldur vera, ann 29.gst nstkomandi, liinn 150 r fr v a Akureyrarkaupstaur var stofnaur- brinn fkk kaupstaarrttindi. ri 1862 var nefnilega risinn nokkur bygg vi Aalstrti og systa hluta Hafnarstrtis- enda hafi Akureyri veri verslunarstaur fr v tma einokunarverslunar. Einokunarkaupmenn hfu a vsu aeins sumardvl Akureyri en fyrsta barhsi bnum var reist 1778-var annig ori 84 ra egar Akureyrarbr var stofnaur. (etta hs st vi Hafnarstrti 3 og brann ri 1901 samt fleirum strbruna- sk. "bjarbruna".) En semsagt 29.gst 1862 egar brinn fkk kaupstaarrttindi bjuggu rtt innan vi 300 manns Akureyri og um 20 hs standa enn sem stu - ll Innbnum. voru tv hs Oddeyrinni, bi bygg litlu fyrir 1860. Ekkert hs sem enn stendur Akureyri er svo vita s,byggt stofnrinu1862.S sem rnir byggingarsgu Akureyrarfyrir og rtt eftir 1900gegn um byggingarr hsanna sr a a miki a sum r er byggt meira en nnur. ratuginn 1880-90, og a eru srstaklega mrg hs sem enn standa sem bygg eru 1886 og 1897 og 98. er miki byggt runum 1900-10 og kannski srstaklega rin 1902-07. (Kannski voru essi rtl einskonar "2007" ess tma Wink)ess auvita geta a sennilega vareitthva byggt hverju ri hsin standi ekki ll enn. er einnig fyrirvari byggingarrum elstu hsanna, v sum eirra voru kannski reist ur en leyfi fkkst fyrir eim, hsin einfaldlega bara bygg og ekkert skr ea skjalfest um a- allavega ekki strax. En hr eru stiklur r byggingarsgu bjarins sustu 150 rin.

Byggingarannll Akureyrar 1862-2012

fyrir 1862Timburhsabygg Fjrunni og Innbnum. Einungis tv hs standa Eyrinni- sem bi eru horfin dag. Eitthva er fari a byggjast Bargili. Eitt strsta hs bjarins vi stofnun kaupstaarins er Apteki vi Aalstrti 4sem byggt var remur rum ur. a stendur enn.

1862-70Akureyri fr kaupstaarrttindi 29.gst 1862. Sralti byggt af njum hsum. Mr vitanlega eru engin hs Akureyri uppistandandi bygg essu tmabili !

1870-80. Bygg tekur a myndast Oddeyrinni, tluvert byggt Innbnum. Hsin yfirleitt lgreist timburhs, undantekning er miki strhsi Grnuflagsins.Meal hsa sem enn standa fr essum ratug eru Aalstrti 34 og 36 Innbog Strandgata 27 og Lundargata 2 Eyrinni

1880-90. Miki byggt bi Eyrinni og Innb. Allt timburhs me einni undantekningu. Langt er steinsteypuld en 1880 rs Norurgata 17, fyrsta og eina hsi Akureyri hlai r blgrti. essi hsager ni sr aldrei strik hrlendis, Alingishsi, Hegningarhsi, kirkjan ingeyrum og sluhs vi Jkuls eru dmi um nokkur hs af essari ger. Mr dettur hug a stan fyrir v a essi byggingargerni svona litlum vinsldums s a hn hafi hreinlega tt erfi og tmafrek mia vi byggingu timburhsa. Blgrti var eflaust erfitt vinnslu og leiinlegt flutningi tmum reiingshesta. essum ratug fara einnig a byggjast smbli Glerrorpi en a eru byggingar af vanefnum og torfkofar enda standa engin hsana fr essu rabili orpinu, elsta hsi fr 1902. Gler bru 1883 og stendur s br fjra ratugi.

1890-00Miki byggt seinni hluta ratugarins. arna eru byggirnar Fjrunni og hinni eiginlegu Akureyri og Oddeyrinni askildar me snarbrattri og illfrri brekku sj fram. essum tug erfyrst fari a byggja a ri viann hluta Hafnarstrtis sem n erGngugatan.ri 1895 vera viss vatnaskil byggardreifingu egar Pll Briem amtmaur reisir hs hvammi miri brekkunni, mija vegu milli Eyrarinnar og Fjrunnar. 1900 rs svo Barnaskli rtt noran vi. Einnig tekur byggin Glerrorpi vi sr en a eru smgerari byggingar.

1900-10Miki byggt af strum og veglegum timburhsum og eru norsk "katalg" hs vinsl meal efnari manna. En a voru hs sem komu tilhggvin fr Noregi og sett saman hr- en einnig voru dmi um a svona hs vru bygg fr grunni hr. er miki byggt Glerrorpi- sum hsanna arfr essum ratug standa enn s.s. Hvoll (1902) og Sborg (1906). er byggt sklahs fyrir orbsba, s (1908) vi Sandgerisbt og a hs stendur enn. ri 1907 rs eitt strsta hs Akureyri ogeitt fullkomnasta inaarhs landinu, Gefjunarhsi Glerreyrum en a hs ni tplega 100 ra aldri- var rifi janar 2007. a hafi veri marg vibyggt og breytt og btt. essum ratug vera tveir strbrunar, 1901 Innbnum og 1906 Oddeyrinni. Innbnum brenna m.a.Htel Akureyri vi Aalstrti 12 ogfyrsta barhs Akureyri sem byggt var 1778. Oddeyrarbrunanum brenna rj nreist strhsi efst Strandgtu hvert um sig a str og umfangi lka og t.d. Gamli Skli og Samkomuhsi.

1910-20 essum ratug virist berandi lti vera byggt, a eru raun sraf hs fr essu rabili sem enn standa bnum m.v. ratuginn undan. essum tma eru timburhs nnast liin t og stafar a e.t.v. af almennri eldhrslu eftir "bjarbrunana" 1901 og 1906. 1912 verur svo riji strbruninn egar mrg vruhs og geymsluhs brenna Innbnum. arna er einnig fari a kla timburhs me eldtraustum klningum, oftast brujrni ea steinblikki og sum hs eru settar steinskfur. Steinsteypuhs fara a rsa eitt af ru og 1913 og 1914 eru bygg str steinsteypuhs vi Hafnarstrti 19 og Strandgtu 45, rin eftir eru steypt hs vi Oddeyrargtu og Brekkugtu.

1920-30arna m fullyra a "steinld" gangi gar hsbyggingasgu Akureyrar. Fr 1920-25 rsa au eitt af ru llum hverfum bjarins- lka Glerrorpi. seinni hluta ratugarins er sangeysilega miki byggt af steinhsum bi Oddeyrinni ar sem byggin er farin a vera tt norur a Eisvallagtu og Innbnum en einnig er fari a byggja upp Brekkuna ar sem miki er byggt vi Oddeyrargtu og Brekkugtu sem og vi Eyrarlandsveg, Gilsbakkaveg og Oddagtu sitt hvoru megin Grfargils. ri 1919 fann byggingarfringur Akureyri, Sveinbjrn Jnsson upp svokallaan r-stein og eru mrg hs reist r honum essum ratug a fyrsta, Oddeyrargata 15, ri 1920. Eyjafjarar er bru vi Hlmana 1923 og ri ur reist steinbr yfir Gler nv. sama sta og eldri br fr 1883. Og talandi um Gler, er hn virkju 1921-22 og hausti 1922 er rafmagni hleypt binn fyrsta skipti- Rafmagnsveita Akureyrar er orin a veruleika!

1930-40 Enn er miki byggt og byggin breiir r sr- upp Brekkuna og norur eftir Oddeyrinni, vi Eisvallagtu, gisgtu, Hrseyjargtu, Rnargtu, Fjlugtu og Eyrarveg. eru reist mikil steinsteypt strhsi en arna er kominn nokku lng reynsla steinsteypubyggingum og srstakir byggingarstlar fara a sjst steinsteypunni- en fyrstu rin voru steinhsin oft me svipmt algengustu gerar timburhsa. Skraut og prjl er vinslt steinhsum essa tma- og algeng hsager fnks beinlnis gengur t notagildi framar tliti. Svona hs rsa miklu mli vi gisgtu og Helgamagrastrti rin 1935-40. Munkaverrstrti, Hlargata, Holtagata rsa Brekkunni auk esssem byrja er a byggja vi ingvallastrtien urnefnt Helgamagrastrti er efsta gatan bnum.

1940-50Oddeyri nnast fullbygg. arna byrja a rsa hs vi Vivelli, Slvelli og Reynivelli sunnarlega Eyrinni en etta eru fyrstu gturnar sem heita eitthva anna en -gata ea -strti ea -vegur. Mrin (Rauamri, Grnamri) uppi Brekku taka einnig a byggjast. Akureyrarkirkja er vg 1940, leysti af hlmi kirkjuna gmlu Aalstrti. Ferningslaga hs me valmaaki og hornglugga, funkishs eru enn vinsl. Breski herinn gengur land Akureyri 17.ma 1940.

1950-60Enn er byggt Oddeyrinni, vi Rnargtu, Eyrarveg, Grenivelli,Hvannavelli og fleiri gtur. Mrarhverfi Brekkunni og Byggirnar taka a byggjast en ttbli nr upp a Mrarvegi. 1.janar 1955 er Glerrorp lagt undir Akureyrarkaupsta, en a hafi ur tilheyrt Glsibjarhreppi. ar er mikil en strjl bygg og grunni margra minni kota sem reist voru af vanefnum eru mrgum tilvikum risin vegleg steinhs.

1960-70ratugur Glerrorps, miki er byggt Holtahverfi og vi Skarshl rsa fyrstu stru fjlblishsin bnum. Brekkunni er byggt Byggunum og byggin fer a teygja sig ofar; Lundarhverfi fer a byggjast um 1970. Einnig tluvert byggt af inaarhsni Eyrinni. Haldi upp 100 ra afmli Akureyrarkaupstaar gst 1962.

1970-80Brinn stkkar umtalsvert en essum tug rsa mrg fjlblishs Lundarhverfinu og Hlahverfi Glerrorpi. Einnig mrg rahs og einblishs sem mrg eru ansi vegleg, oft 5-10 herbergjaog tvfaldir blskrar algengir. Hitaveita Akureyrar er tekin notkun 1978 og leysir hn rafmagnskyndingu og sumum tilvikum olufringu af hlmi.Einnig gerar miklar gatnabtur, Glerrgata breikku og Drottningarbrautin leysir Aalstrti af sem umferar gegn um binn austan megin ri 1973. er fari a malbika gtur en fyrir 1970 voru afar far bagtur malbikaar. essum tma fer lka a vakna hugi flks fyrir a varveita eldri hs, endurbtur hefjast m.a. Laxdalshsi.

1980-90arna er Oddeyrin, Suur- og Norurbrekkan a mestu leyti fullbygg, en Suhverfi tekur a rsa og er a mestu byggt um 1990. a r er Verkmenntasklinn vi Mmisveg, reistur 1984 tvrur ttblisins suri Brekkunni, og syst Suhverfi skilur Borgarbrautin milli hverfisins og tna. Inaarhverfi rs noraustan vi Suhverfi, nst Hrgrbraut en ara hnd eru klappir og engi. Gatna- og vegabtur,fyrri hluta ratugarins eru malbikaarmalargturbahverfum og Hlarbraut tengir saman Brekku og Glerrorp.1986 verur mikil bylting akomunni a bnum austan megin egar Leiruvegur er tekin notkun. Hann leysir af hlmi rjr einbreiar brr fr 1923 yfir Hlmana og er auk ess miki nr mibnum, liggur rmum 2km norar en eldri vegurinn. Hsklinn Akureyri er stofnaur 5.sept. 1987 og Verkemntasklinn 1984 eins og fram kom hr undan.

1990-2000Giljahverfi rs, og ar rsa tvr hstu barblokkir bjarins ri 1991, Mjlkurfernublokkirnar sem eru nu ha a kjallara og risi metldu.ri sar eru kirkjur bjarinsornar tvr egar Glerrkirkja vi Bugusu er vg.Um aldamtin 2000 eru nokkrar gturkomnar sunnan Verkmenntasklans Teigahverfi. Nesjahverfi,inaarhverfi vi norurmrk bjarins lok fer a byggjast upp lok ratugarins. m einnig geta ess a arna er ekki bara byggt ntt heldur er miki gert upp af eldri hsum. Tluvert um gatnabtur, dmi er Borgarbraut milli Glerrorps og Oddeyrar me tveimur brm Gler, tekin notkun 1999.

2000 til dagsins dag ratugur Naustahverfisins- ef svo mtti komast a ori. ar hefur n risi fjlmenn bygg, ar eru mrg fjlblishs, rahs og einbli, byggin nr suur a Naustabjum en 1990 voru birnir um 2km fr ttblismrkunum Brekkunni. hefur eitthva bst vi byggina Giljahverfi ..m. tv 9 ha hhsi vi Drekagil og Trllagil, en ar stu ur tvr svipaar blokkir fr 1990-95. Fyrsta og eina stra verslunarmistin, Glerrtorg Glerreyrum er tekin notkun 2.nvember 2000. Hn er svo stkku miki 2008 en vera lka sgufrg verksmijuhs Sambandsverkesmijanna a vkja. Slborgarsvinu, misvis bjarlandinu er mikil uppbygging vegum Hsklans Akureyri, m.a.Borgir rannsknarhs reist 2003-4. Gatna og vegabtur, Dalsbraut, sem tengir Brekkuna viGlerrhverfi gegn um Borgarbrauter lg 2004, Mihsabraut 2008. Nrri 18.000 manns me lgheimili Akureyri. Menningarhsi Hof er teki notkun 28.gst 2010. ttbliskjarnibjarins er um 7km langur frNaustum a Lnsbakka og lklega 3km breiur fr Oddeyrartanga a efstu byggum Giljahverfis. Hstu hverfi eru um 100m h yfir sj.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

akka r krlega fyrir etta. g veit eiginlega minnst um sl. 30 r.

Sjumst sumar. Kveja fr Brvllum

Margrt Harardttir (IP-tala skr) 5.6.2012 kl. 10:58

2 Smmynd: Arnr Bliki Hallmundsson

Sl og takk smuleiis fyrir innliti. Susturatugir hafa n aldeilis veri viburark hva varar snd og vxt bjarins.

Sjumst. Kveja, Arnr.

Arnr Bliki Hallmundsson, 6.6.2012 kl. 18:08

3 Smmynd: Vir Benediktsson

etta er skemmtilegt hj r.

Vir Benediktsson, 15.6.2012 kl. 19:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • PA090813
 • P5130723
 • PA090814
 • PA090810
 • PA090811

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.11.): 2
 • Sl. slarhring: 241
 • Sl. viku: 645
 • Fr upphafi: 219575

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 459
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband