Næstu "Hús dagsins" verða á Ísafirði.

Ekki er ég nú vanur að vera með yfirlýsingar um næstu færslur hjá mér eða hvenær þær koma. En nú vill svo til að ég mun ekki uppfæra fyrr en í fyrsta lagi 30. þessa mánaðar. En ég hef ákveðið að í ágústmánuður verður helgaður Ísafirði í "Húsum dagsins"- en þá mun ég birta myndir sem ég tók af húsum í elstu hverfunum þar, í blíðskaparveðri þann 12.júlí sl. Það er nefnilega ekkert sem segir að "Hús dagsins" þurfi endilega að standa á Akureyri- þó það sé jú minn "heimavöllur".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Nei um að gera að fara með frábæra myndavélaraugað á fleiri staði :)

Ragnheiður , 21.7.2012 kl. 16:28

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Nákvæmlega. Þau eru víða gömlu, skrautlegu og skemmtilegu húsin .

Arnór Bliki Hallmundsson, 30.7.2012 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 372
  • Frá upphafi: 440805

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband