3x10 góð lög, frá þremur meistarasveitum.

Um daginn skrifaði ég færslu hér á síðuna undir yfirskriftinni "Eitt af stórvirkjum tónlistarsögunnar". Þar minntist ég á In-A-Gadda-Da-Vida flutt af hljómsveitinni Iron Butterfly en bæði trommari og söngvari sveitarinnar fögnuðu sjötugsafmæli sínu í sl. mánuði. Lesendur kunna að hafa dregið þá ályktun að gamla rokkið sé í miklu uppáhaldi hjá og vissulega er það svo: Ég er sérlegur aðdáandi Black Sabbath, Iron Maiden, Led Zeppelin, Deep Purple og fleiri slík nöfn eiga einnig upp á pallborðið hjá mér. Ég er raunar aðdáandi meira og minna allrar rokktónlistar og þungarokks líka s.s. Metallica, Slayer, Anthrax, High on Fire, In Flames. Íslenska deildin í rokkinu er sko heldur ekkert slor: HAM, Skálmöld,Brain Police, Sólstafir og að sjálfsögðu Trúbrot en þá er ég líka komin í sambærilega deild og hljómsveitirnar sem ég nefndi allra fyrst, hvað varðar tímabil og tónlistarstefnu. Ég gæti orðið svo langorður ef ég ætti að rökstyðja af hverju ég þessar sveitir eru í uppáhaldi hjá mér, að enginn nennti að lesa færsluna. Auk þess sem slík grein yrði að mestu upptalning á "frábær" "meistaraverk" og öðru eins í hástigi. En hér ætla ég einfaldlega að nefna 30 lög sem mér finnast á einhvern hátt framúrskarandi frábær, flutt af þremur hljómsveitum sem löngum hafa verið í uppáhaldi hjá mér. Hefst nú upptalning, áhugasamir geta "gúgglað" eða "jútúbbað" þessi heiti.

10 sérlega góð Black Sabbath-lög

Under The Sun (Every Day comes and go)

Heaven and Hell

Sign of the Southern Cross

Fairies wear Boots

Into the Void

Wicked World (sérstaklega 19 mínútna langa útgáfan af Live at Last tónleikaplötunni)

NIB

Black Sabbath

Zero the Hero

Sympton of the Universe

 

10 sérlega góð Iron Maiden lög

Rainmaker 

Seventh Son of the Seventh Son

Rhyme of the Ancient Mariner

The Trooper

Nomad

Brave New World

Dance of Death

22 Acacia Avenue

Run to the Hills

Empire of the Clouds (af nýjustu plötu Maiden liða, Book of Souls, 18 mínútur af tærri snilld!)

 

10 sérlega góð Led Zeppelin lög

Lemon Song

The Battle of Evermore

Khasmir

My time of Dying

When the Levee Breaks

Custard Pie

Black Dog

Since I´ve been loving You

Dazed and Confused

...og svo síðast en ekki síst, Stairway to Heaven.

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 422
  • Frá upphafi: 440779

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 201
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband