Hús viđ Oddagötu

Í sumar birti ég tvćr fćrslur um Melshús, tvö timburhús frá upphafi 20.aldar sem standa á melbrekku milli Grófargils og Skátagils, ofan viđ Miđbćinn. Ţau teljast standa viđ Gilsbakkaveg og Oddagötu. "Hús dagsins" eru yfirleitt hús byggđ fyrir 1930-40 og viđ ţćr götur standa ţó nokkur eldri steinhús. Ţví var auđvitađ um ađ gera ađ taka ţau fyrir líka. Ég tók Oddagötuna fyrir - eins og hún leggur sig- núna í október.

Ytra Melshús; Oddagata 3b (1905)

og Syđra Melshús; Gilsbakkavegur 3 (1906) birt 26.júlí 2015

Oddagata 1 (1927) birt 11.okt. 2015

Oddagata 3 (1927)birt 16.okt. 2015

Oddagata 5 (1927)

Oddagata 9 (1928) birt 21.okt. 2015

Oddagata 7 (1933) birt 24 okt 2015

Oddagata 11 (1927) birt 28.okt 2015

Oddagata 13 (1946)

Oddagata 15 (1946) birt 1.nóv 2015

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • PA090813
 • P5130723
 • PA090814
 • PA090810
 • PA090811

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 241
 • Sl. viku: 645
 • Frá upphafi: 219575

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 459
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband