24.8.2009 | 14:57
Súlnafjallgarðurinn; Bóndi
Í pistlum mínum um Kerlingu og Súlur hef ég minnst á Súlnafjallgarðinn án þess að útskýra það hugtak nánar. En Súlnafjallgarðurinn svokallaði er fjallaröðin sem nær frá Súlum í norðri að Kerlingu í suðri og skilur á milli Glerárdals, Finnastaðadals og Eyjafjarðarsveitar. Dalamegin er fjallgarðurinn að mestu leyti snarbrattur niður að ám og lítið undirlendi en Eyjafjarðarmegin er miklar og grónar brekkur og klapparholt upp undir fjallsrætur í um 500m hæð og nyrst, eða norðaustast eru Súlumýrar sem eins og margir Súlugöngumenn vita eru ansi víðlendar. Að mýrunum meðtöldum spannar fjallgarður þessi um 20 km. Þessi fjallahringur telst hluti af hinu hrikalega fjalllendi sem Tröllaskaginn er og rís hann hæst í Kerlingu, 1538m. Þessi mynd, sem tekin er neðan Vagla í Eyjafirði, júní 2006, sýnir fjallgarðinn allan frá Súlum. Lengst til vinstri sést Röðullinn, fjallgarður framan Kerlingar en örlítið sést í Kerlinguna sjálfa. Norðan Kerlingar eru svo klettadrangarnir Þríklakkar, en þeir eru í kringum 1370-1400m. Fyrir miðri mynd er svo Bóndi (1361m). Af Bónda er síðan há og brött grjóthlíð niður á eiðið milli hans og Súlna. Liggur það í um 1100 m hæð og er marflatt og sumstaðar nokkuð breitt. Strýtutindurinn hægra megin á myndinni heitir Stóri Krummi ( 1190m ). Á milli hans og Bónda er svo klettadrangurinn Litli-Krummi en hann sést trúlega betur ef myndin er skoðuð í fullri stærð.
Hægt er að ganga á bæði Krummana og Bónda frá Hrafnagili. ( Flestum þykir karlmönnunum þó eflaust eftirsóknarverðara að fara uppá Kellinguna en Bóndan, en förum ekki nánar út í það...) Er þá Reykánni fylgt eftir til upptaka frá tónlistarhúsinu Laugarborg. Við upptökin er svo sveigt til hægri ( norðurs ) ef ætlunin er að fara á Stóra- Krumma en til vinstri ef fara Bóndinn er fyrir valinu. Geta má þess að Krummarnir eru einungis klettadrangar og ekki hægt að ganga á hæstu punktana með góðu móti; þangað þarf að príla. Bóndinn er hins vegar svipaður og Ytrisúlan myndi ég segja. Löng og brött grjótbrekka og hátindurinn oddhvass, þ.a. plássið er ekki mikið. Útsýnið er aftur á móti ívið meira, það sést að mestu leyti yfir Hlíðarfjall þó hæstu tindar þess, Kista og Strýta hafi 80-90m framyfir. Þríklakkar og Kerling byrgja svo sýn til suðurs, en vel sést til SA yfir hálendið að Vatnajökli. Ganga á Bónda tekur á góðum degi um 8klst upp og niður, með nauðsynlegum stoppum. Þá er auðvitað fara Súlnaleiðina niður.
Um bloggið
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíða Minjastofnunar, fróðleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hægt að skoða Akureyri eins og hún leggur sig, tæknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bænum og teikningar af sumum þeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíða Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnægð gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síðunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurð dæmigerðs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmælis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eða öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar árið 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar árið 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar árið 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifaði um árið 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifaði um árið 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbænum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Árið 2012 tók ég saman í stuttu máli byggðasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús við Brekkugötu sem ég hef skrifað um hér.
- Gilsbakkavegur Hús við Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallað um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallað um, við Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallað um, við Hlíðargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallað um, við Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna við Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallað um, við Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaþverárstræti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallað um við Oddagötu á Neðri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús við Oddeyrargötu sem ég hef skrifað um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallað um, við Þingvallastræti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallað um, við Sniðgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Helgamagrastræti.
Syðri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bæði Syðri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa við Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarðinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallað um, við Hrafnagilsstræti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Möðruvallastræti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallað um, við Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús við Eiðsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallað um, við Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallað um við Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallað um, við Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallað um við Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallað um við Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús við Norðurgötu á Eyrinni, ritað frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana við sunnanverða Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallað um, við Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallað um, við Ægisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöðin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallað um, við Grænugötu
- Eyrarvegur Færslur um hús við Eyrarveg
Innbær
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallað um við Aðalstræti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstræti að mörkum Innbæjar og Miðbæjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús við Lækjargötu í Innbænum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallað um við Spítalaveg sem liggur milli Innbæjar og S-Brekku
Miðbær
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallað um í Miðbæjarhluta Hafnarstrætis
- Ráðhústorg Ráðhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallað um, við Skipagötu
Glerárþorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárþorpi
Eyjafjarðarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimilið Freyvang Eyjafjarðarsveit (Öngulsstaðahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimilið Laugarborg Eyjafjarðarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimilið Sólgarð Eyjafjarðarsveit (Saurbæjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimilið og þinghúsið á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 495
- Frá upphafi: 436890
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 327
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.