Kerling, annað sjónarhorn

P3160030 Þegar ég var að grúska í myndasafni mínu eftir góðum myndum af Kerlingu í gærkvöldi yfirsást mér þessi mynd. Hún er tekin neðan Fellshlíðar, handan ár og sýnir Finnastaðadalinn og suðurhlið Kerlngar og Röðuls. Gönguleiðina frá Finnastöðum má greina, upp með ánni ( svart strik á miðri mynd ) klettastallinn og gilið. Skuggi er á öllu fjallinu en u.þ.b. þar sem sólarglætan er á Jómfrúnni ( strýtutindurinn örlítið t.h. við miðju ) er sveigt meðfram Röðlinum. Myndin er tekin síðdegis þ. 16. mars 2008, dagsbirtan líkt og á síðsumardegi en vetur ríkir enn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband