Hús við Spítalaveg

Ásamt því að skrifa nýjar greinar um hús og byggingar vinn ég jöfnum höndum að því að flokka færslurnar mínar niður þannig að hægt verði auðveldlega að fletta upp stökum húsagreinum hér á síðunni. Hér eru greinar sem ég hef skrifað um hús við Spítalaveg, þær elstu skrifaðar sumarið 2010, en ég tók einnig "skorpur" síðvetrar 2012 og í júlí 2013.

Spítalavegur 1 (1903)

Spítalavegur 8 (1903)

Spítalavegur 9 (1899)

Sóttvarnarhúsið og Litli Kleppur *(1905 og 1945)

Spítalavegur 13 (1920)

Spítalavegur 15 (1906)

Spítalavegur 17 (1907)

Spítalavegur 19 (1908)

Spítalavegur 21 (1945)

*Þessi fyrrum húsakostur Akureyrarsjúkrahúss taldist áður standa við Spítalaveg 11 en nú standa þau við Tónatröð. Sjúkrahúsið var reist 1898 á þessum stað en var tekið niður 1954 og byggt upp sem Skíðastaðir í Hlíðarfjalli 1955-57. 

Ekki standa hús svo ég viti til sem bera númerin 2-7 við Spítalaveg. Gatan byggðist að mestu á árunum 1903-08 og yngstu húsin standa á sjötugu í ár. Meðalaldur húsanna við Spítalaveg árið 2015 er  tæplega 101 ár. (Hér er útreikningurinn, fyrir þá sem gaman hafa af Excel-skjölum smile )

spitalavegur_excel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 440776

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 199
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband