Hús við Gilsbakkaveg

Fyrir rúmum tveimur árum tók ég fyrir nokkur elstu húsin við Gilsbakkaveg en hann liggur, eins og nafnið bendir til, á bakka Grófargils; norðanmegin beint á móti Akureyrarkirkju.  Hús nr. 1-5 eru byggð á fyrstu þremur áratugum 20.aldar, elst þeirra Syðra Melshús sem byggt er 1906, en efri húsin frá 7-15 eru byggð um miðja 20.öld, 1945-55. Þau hús tók ég fyrir nú á sl. vikum. 

Gilsbakkavegur 1 (1923)

Gilsbakkavegur 1a (1935)

Gilsbakkavegur 3; Syðra Melshús (1906)

Gilsbakkavegur 5 (1926)

Gilsbakkavegur 7 (1955)

Gilsbakkavegur 9 (1945)

Gilsbakkavegur 11 (1946)

Gilsbakkavegur 13 (1946)

Gilsbakkavegur 15; Frímúrarahúsið (1946)

Árið 2017 er meðalaldur húsa við Gilsbakkaveg 80,6 ár.

Útreikningar, svona til gamans ;)

94+82+111+91+62+72+(3*71)= 725;

725/9= 80,55556 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll og hafðu þökk fyrir pistlana þína.

Ég les þá alltaf mér til mikillar ánægju.

Gleðilegt ár.

Sigurður.

Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 31.12.2017 kl. 17:56

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Sæll og blessaður.

Kærar þakkir sömuleiðis fyrir innlit og innlegg - og gleðilegt nýtt ár.

Kveðja, Arnór Bliki.

Arnór Bliki Hallmundsson, 1.1.2018 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 422
  • Frá upphafi: 440779

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 201
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband