Hs dagsins: Bjarkarstgur 3

Bjarkarstg 3 reisti Frijn Axfjr mrarameistariri 1945. PA090810Frijn fkk ri 1942 leigar tvr nestu lir vi Krabbastg, en r voru inni trjgari sem tilheyru hsi hans vi Munkaverrstrti 13. remur rum sar fkk hann a byggja hs eftir eigin teikningum r steinsteypu, ein h kjallara me steinglfi, 13,5x6,35m auk tskota til suurs, 5,45x7,65m a str og til norurs, 2,1x1,25m. ess m geta, a millitinni hafi gatan skipt um nafn, en ri 1943 var kvei a gatan, sem tti a vera framhald Krabbastgs hti Bjarkarstgur sem hn heitir og san.

En Bjarkarstgur 3 er nokku strbroti funkishs, einlyft hum kjallara, gti jafnvel talist tvlyft austanmegin ar sem l er lgst en harmismunur er nokkur lum essu svi. Hsi er me fltu aki og me lrttum pstum gluggum. akklning er sg ekkt Hsaknnun 2015, en akdkur er ekki algengur fltum kum sem essum. Frijn Axfjr sem byggi hsi, nam mrin af Tryggva Jnatanssyni og mun m.a. fyrstur manna Eyjafjararsvinu lrt hleslu verksmijukatla. tti hann heiurinn af ktlum Sldarverksmijum rkisins Siglufiri, Skagastrnd og Raufarhfn. Flagi hans ininni var Gaston smundsson, en hann byggi einmitt hsi mti, Bjarkarstg 4 eftir teikningum Frijns. Hsi hefur alla t veri barhs en sjlfsagt eiga einhverjir erfitt me a tra v a Bjarkarstg 3 hafi veri rekin blasala ! Enda er a svo, a blaslur ntmans ekja oftar en ekki heilu hektarana af blum. En a er n engu a sur svo, a 6. og 7. ratug 20. aldar rak Baldur Svanlaugsson bifreiaslu sna arna. En a var raunar ekki algengt a blaslur vru inni hverfum enda voru blaslur ess tma yfirleitt mun smrri snium en blaslur ntmans, ar sem fleiri hektarar eru tt skipair blum. Bjarkarstgur 3 er snyrtilegt og vel vi haldi hs; virist raunar sem ntt a sj og til mikillar pri, ea eins og segir Hsaknnun 2015: Reisulegt og venjulegt funkishs sem smir sr vel gtumyndinni [...] (Ak. Br, Teiknistofa Arkitekta o.fl. 2015: 30) Lin er auk ess vel grin, m.a. birki og reynitrjm. E.t.v. er ar a finna einhver tr sem Frijn Axfjr grursetti fimmta ratug 20. aldar. Myndin er tekin ann 9. oktber 2018.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 917, 3. jl 1942. Fundur nr. 1024, 20. jl 1945. prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Bloggfrslur 4. nvember 2018

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • P2240890
 • P2240897
 • P8310023
 • P2240898
 • P2240899

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 8
 • Sl. slarhring: 36
 • Sl. viku: 962
 • Fr upphafi: 240626

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 407
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband