Algjör (lú)pína?

Alaskalúpínan (Lupinus nootkasensis) var upprunalega flutt inn sem einskonar bjargvættur, átti að græða upp örfoka land og mela en annað kom á daginn þegar reynsla kom á hana. Því þessi annars fallega  planta virðir engin landamæri mela og gróins lands og veður bara áfram og oft yfir lágvaxnari gróður sem fyrir er. Og það er heldur ekki auðvelt að vinna bug á henni ef útbreiðsla hennar fer úr böndunum. Sjálfsagt eru margir á þeirri skoðun að réttast væri að fella burt "" framan úr nafni lúpínunnar og þar væri komið réttnefni á hana. Smile

Hef áður vikið að lúpínu og skógarkerfli hér á síðunni.


mbl.is Hætt að dreifa alaskalúpínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 586
  • Frá upphafi: 420788

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 468
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband