Geimskot!

Stundum kemur það fyrir að ég er á réttum stað á réttum tíma. Fyrir réttum þremur árum, 31.maí árið 2008 var ég staddur í Flórída og þá var skotið upp frá Cape Canaveral. Man ekkert hvað farið hét- en ferðinni var heitið í geimstöð til viðhalds. Ekki náðum við nú á staðinn, en héldum af stað og rétt utan við Orlando náði ég þessum myndum.

 P5310089 

Ekki er þetta nú kannski merkileg mynd að sjá- en hvíta rákin og blossinn fyrir miðri mynd er umrætt geimskot.

 

 

 

 

 

P5310090 

"Zoomað " að geimflauginni. Hina myndina tók ég án aðdráttar til að sýna trén á jörðu niðri svo ekki færi milli mála af hverju myndin væri.

 

 

 

 

 

 

P5310093

 

Hér er fólk að fylgjast með geimskotinu af þjóðvegi 528. Hann  liggur milli Orlando og Cocoa Beach, sem er bær litlu stærri en Akureyri, um 10km sunnan við Canaveralhöfða.

 


mbl.is Endeavour skotið á loft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 63
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband