Öskudiskur á Akureyri

Í 6 fréttunum í gær heyrði ég af því að aska hefði fallið í Vaglaskógi. Þá taldi ég að nú færi að styttast í eitthvað hér og setti út hvíta undirskál um klukkan 19. Og þessi mynd er tekin um kl. 21, eftir 2klukkustundirm og þá mátti greina nokkur korn á diskinum:

p5220061.jpgÞetta er frekar lítið magn, á mörkum þess að sjást greinilega- og gæti allt eins verið "venjulegur skammtur" af svifryki. En þetta er klárlega aska. En seinna um kvöldið mátti greina þunnt lag á ljósum bílum og hvítu yfirborði og í morgun var lagið orðið greinilegt. Kíkjum næst á undirskálina góðu eftir sólarhring.

 

 

 

 

 

 

Svona lítur skálin út kl. 19 þann 23.maí, eftir sólarhring útivið- og "árangurinn" er greinilegur. Það hefur einnig verið talsverð úrkoma- snjókoma! þannig að þetta klessist við yfirborð og fýkur síður burt. Um kl. 23 ákvað ég að þurrka af helmingi disksins til að sjá hvað bættist við, og merkti hvoru megin.  En það sést ekki munur milli helminga. Enda er  yfirborð skálarinnar hallandi og þegar rignir á hana sígur allt niður að miðjunni.  p5230062.jpg


mbl.is Öskugrátt í Hlíðarfjalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 31
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 616
  • Frá upphafi: 420818

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 492
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband