Hús dagsins nr.145: Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastrćti 1)

Ţegar ekiđ er um Eyrarlandsveginn gćtu einhverjir haldiđ ađ um tvćr götur sé ađ rćđa. Enda var eitt sinn hugmyndin ađ svo vćri. P3180106 En gatan er rétt um kílómeter ađ lengd, beygir í miđju Grófargili viđ Akureyrarkirkju og stígur svo bratt upp brekkubrúnina ađ brún Barđsgils, ofan Samkomuhússins og Sjónarhćđar. Ţar eru mót götunnar og Hrafnagilsstrćtis og Barđstúns en gatnamótin mynda ţríhyrning sem snýr í vestur (Hrafnagilsstrćti), suđur (Eyrarlandsvegur) og Barđstún (suđur) en suđur úr ţessum gatnamótum heldur Eyrarlandsvegurinn áfram, og ţar vestan götu stendur Menntaskólinn á Akureyri og Lystigarđurinn en austan viđ eru hús nr. 25-35. En fyrsta húsiđ sem reis ţeim megin götunnar á móts viđ Lystigarđinn og Menntaskólan var ţetta hús, Eyrarlandsvegur 35. En ţegar ţađ var reist var ţađ kallađ Fagrastrćti 1 en syđri og efri hluti Eyrarlandsvegar sem nú er átti ţá ađ heita Fagrastrćti en ţađ nafn festist ekki í sessi og nćstu hús sem risu nokkrum árum seinna stóđu frá upphafi viđ Eyrarlandsveg.

En Eyrarlandsveg 35 reisti Ţorkell Ţorkelsson gagnfrćđaskólakennari áriđ 1915. Húsiđ er einlyft steinsteypuhús á kjallara međ portbyggđu risi, einfalt og látlaust ađ gerđ. Á framhliđ er forstofubygging og á norđurhliđ er lítil útbygging lítiđ útskot međ lauklaga ţaki (karnap) á suđurvegg.  Hvort ţessar útbyggingar voru frá upphafi veit ég ekki, hugsanlega voru ţćr byggđar viđ seinna. Ţessar byggingar eru alltént komnar á húsiđ 1940 en í bók Steindórs Steindórssonar (1993) á bls. 84 er mynd af húsinu síđan ţá. Eigendur ţá eru hjónin Jakob Lilliendahl bókbindari og Stígrún Helga Stígsdóttir. En húsiđ er einbýlishús og hefur líkast til alla tíđ veriđ ţađ. Ţađ er í góđu standi og lítur vel út- sem og lóđin. Á hlađvarpanum má svo sjá gamlan Farmal (árgerđ um 1945-50 myndi ég giska á) en hann hefur veriđ uppgerđur međ glćsibrag- og er hann síst til minni prýđi en húsiđ og umhverfi ţess. Ţessi mynd er tekin í vetrarsólinni 18.mars 2012.

Heimildir: Steindór Steindórsson (1993). Akureyri; höfuđborg hins bjarta norđurs. Reykjavík: Örn og Örlygur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • P8081030
 • IMG_0073
 • P3050005
 • P6190758
 • PA140706

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.3.): 26
 • Sl. sólarhring: 155
 • Sl. viku: 434
 • Frá upphafi: 388151

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 272
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband