"Listaverk"

Stundum á ég það til að grípa penna, blýant eða jafnvel vatnsliti og oftar en ekki verður útkoman einhvers lags húsamynd. Stundum hefur það verið sagt við mig að ég sé flinkur að teikna en ég veit ekki með það- það eina sem ég kann að teikna eru hús, bílar og fjöll! Þannig að kannski er ekki endilega fjölhæfninni fyrir að fara. En hér eru allavega tvær myndir af tveimur húsum á Oddeyrinni:

P1280045

Gránufélagshúsin, Strandgata 49 byggð 1873. Vatnslitamynd á A3-blað síðan í janúar 2013.

PC080085

Steinhúsið eða Gamla Prentsmiðjan við Norðurgötu 17, byggt 1880. Önnur vatnslitamynd á A4blaði, frá nóvember sl.

Svo er spurning hvort næsta "mission" verði að mála þau hús bæjarins sem ég hef ljósmyndað síðustu 7 árin. Það er verðugt verkefni- svo ekki sé meira sagt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 436859

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 326
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband