Hin tilkomumikla húsaröð við Brekkugötu ofan Akureyrarvallar

Ég hef í síðustu færslum verið staddur í Brekkugötu en næstu vikurnar ætla ég að taka húsaröðina frá 23-37 hús fyrir hús. Hér er um ræða heilsteypta torfu reisulegra steinhúsa frá 3. og 4. áratug 20.aldar (undantekning er eitt hús frá 1953) og er þetta ein af glæsilegri götumyndum Akureyrar. Hún blasir við öllum þeim sem leið eiga um þjóðveg 1 þar sem hann þverar ofanverða Oddeyrina og myndar skemmtilega umgjörð um hinn valinkunna leikvang Akureyrarvöll. Ég afgreiddi þessa stórmerku röð á "hundavaði" fyrir rúmum fimm árum síðan en þótti hvert hús verðskulda umfjöllun fyrir sig. Á næstu dögum og vikum mun ég birta greinar um þessar, en hér má sjá yfirlitsmynd af umræddri húsaröð.

BREKK23_35


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 420320

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 205
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband