Árstíðir á Brekkugötu

Sunnan við húsið Brekkugötu 30 stendur myndarlegt kirsuberjatré. Ég þekki ekki uppruna þess, en verið gæti að Jónas Þór forstjóri sem byggði hP1100327úsið hafi gróðursett það. Hann var mikill áhugamaður um trjárækt og gerði t.d. tilraunir með ræktun eplatrjáa í garði sínum að Brekkugötu 34, sem hann byggði síðar. Sé það tilfellið að Jónas Þór hafi gróðursett tré er það a.m.k. 70-80 ára gamalt, því Jónas reisti þetta hús 1923 en flutti 1944 í þar næsta hús, nr. 34. Ég fór í ljósmyndaleiðangur um þennan hluta Brekkugötunnar núna í ársbyrjun. Eins og gefur að skilja var gróskan ekki mikil í trjánum þá (10.janúar) og því hugsaði ég með mér, að ég yrði nú að mynda þetta ágæta tré aftur þegar sumraði. Það gerði ég í gærkvöld, á miðnætti á Sumarsólstöðum. Hér til hliðar er myndin af Brekkugötu 30 frá 10.janúar sl. kirsuberjatréð lengst til hægri. Hér má  sjá kirsuberjatréð góða að Brekkugötu 30 í sumarskrúða:

P6210364


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 26
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 517
  • Frá upphafi: 436912

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 348
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband