H˙s dagsins: HelgamagrastrŠti 49

HelgamagrastrŠti 49 bygg­i B÷­var Tˇmasson byggingameistari eftir eigin teikningum.P5030885 Hann fÚkk lˇ­ina og byggingaleyfi vori­ 1942. B÷­var fÚkk a­ byggja h˙s ˙r steinsteypu, eina hŠ­ me­ kjallara undir hßlfu h˙sinu, a­ stŠr­ 10x7,72m auk ˙tskots a­ stŠr­ 1,25x4,40m. Byggingaleyfi­ var veitt me­ ■vÝ skilyr­i, a­ h˙si­ yr­i byggt me­ valma■aki en B÷­var sˇttist eftir ■vÝ a­ hafa ■aki­ me­ „sk˙rlagi“ lÝklega einhalla aflÝ­andi. Ůannig mß telja ljˇst, a­ bygginganefnd hefur lagt ßherslu ß, a­ h˙sin vi­ g÷tuna bŠru sama svipmˇt ■.e. ÷ll me­ valma■aki.

H˙si­ er einlyft steinsteypuh˙s ß lßgum kjallara og me­ lßgu valma■aki. Steiningarm˙r er ß veggjum og bßrujßrn ß ■aki, en einfaldir lˇ­rÚttir pˇstar Ý gluggum. Horngluggar eru til su­urs og ˙tskot ß nor­urhluta framhli­. ═ kverkinni ß milli er inngangur og sl˙tir ■ak yfir. á┴fast su­urhli­ h˙ssins er sˇlpallur ˙r timbri.

B÷­var Tˇmasson byggingameistari og kona hans, KristÝn Jˇhannesdˇttir, sem bygg­u HelgamagrastrŠti 49 bjuggu hÚr allt til dßnardŠgra, en h˙n lÚst ßri­ 1981 og hann tÝu ßrum sÝ­ar (haf­i ■ß dvali­ ß Dvalarheimilinu HlÝ­ um nokkurt skei­). B÷­var var frß B˙st÷­um Ý Austurdal Ý Skagafir­i en h˙n frß Sy­ra Hvarfi Ý SkÝ­adal. Brˇ­ir B÷­vars var Ey■ˇr Tˇmasson framkvŠmdastjˇri, sem Akureyringar ■ekktu og ■ekkja au­vita­ enn sem Ey■ˇr Ý Lindu. B÷­var og KristÝn voru metna­arfull og vandvirkt gar­yrkjufˇlk og bygg­u grˇ­urh˙s ß lˇ­inni. Ůar mun KristÝn hafa una­ l÷ngum stundum vi­ rŠktun rˇsa og annarra skrautblˇma. KristÝn Jˇhannesdˇttir, sem kenndi sig vi­ Sy­ra Hvarf var skßld og sendi frß sÚr ljˇ­abŠkur, Liljur Ý lundi (1962) og Rˇsir Ý runni (1965). Eflaust hefur gar­rŠktin Ý grˇ­urh˙sinu og gar­inum vi­ HelgamagrastrŠti 49 veitt henni innblßstur, svo sem rß­a mß af titilljˇ­i sÝ­arnefndu bˇkarinnar; Rˇsir Ý runni:

╔g vil rŠkta rˇsir

i runni vi­ mitt h˙s.

Ůa­ eykur yndi og gle­i,

Úg er til ■ess svo f˙s.

á

A sŠlu sumarkveldi

Úg sit og horfi ß ■Šr.

Ein er hvÝtust allra,

h˙n er svo fin og skŠr.

á

HÚr er rau­a rˇsin,

sem regni­ vŠtti i dag.

Hun brei­ir ˙t bl÷­in f÷gru

svo blÝtt um sˇlarlag.

á

Og rˇsin gula gle­ur,

me­ grŠnu bl÷­in sin.

Ůa­ hlřjar mÚr um hjarta

a­ hugsa um blˇmin mÝn.

á

N˙ moldin milda angar,

svo mj˙k vi­ foldarbarm.

Og nˇttin, ■ř­ og ■÷gul,

■reyttan hvÝlir arm.

KristÝn Jˇhannesdˇttir frß Sy­ra Hvarfi.

Sjßlfsagt heyrir margt af rˇsum og runnum KristÝnar og B÷­vars s÷gunni til, en engu a­ sÝ­ur er lˇ­in enn ■ann Ý dag mj÷g grˇskumikil. Ůar standa nokkur stŠ­ileg lerkitrÚ og fleiri trÚ, sem ■au hei­urshjˇn hafa eflaust grˇ­ursett ß sÝnum tÝma. H˙si­ er nokkurn veginn ˇbreytt frß upphaflegri ger­ og Ý gˇ­ri hir­u. Ein Ýb˙­ er Ý h˙sinu og hefur veri­ svo alla tÝ­.

HelgamagrastrŠti 49 er nŠst nyrsta h˙si­ Ý langri funkish˙sar÷­ vi­ HelgamagrastrŠti­ og hlřtur Ý H˙sak÷nnun 2015 var­veislugildi 1 sem hluti af ■eirri ßhugaver­ri heild. Frß upphafi vir­ist einmitt hafa veri­ l÷g­ ßhersla ß, a­ g÷tumyndin vŠri samstŠ­ og heildstŠ­, sbr. ■ß sta­reynd, a­ B÷­vari var uppßlagt a­ byggja h˙s sitt me­ valma■aki en ekki sk˙r■aki. Enda er ■a­ svo, a­ ÷ll Ýb˙­arh˙sin, hvert og einasta vi­ HelgamagrastrŠti­ frß nr. 32-51 eru me­ valma■aki. Myndin er tekin ■ann 3. maÝ 2019.

á

Heimildir:

AkureyrarbŠr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gu­jˇnsson og fÚlagar. (2015).áNor­urbrekkan, ne­ri hluti. H˙sak÷nnun.áAkureyrarbŠr: Pdf-˙tgßfa a­gengileg ßá slˇ­inniáhttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdfá

Bygginganefnd Akureyrar.áFundarger­ir 1941-48. Fundur nr. 30. aprÝl 1942. áFundur nr. 8. maÝ 1942. Ëprenta­ og ˇ˙tgefi­, var­veitt ß HÚra­sskjalasafninu ß Akureyri.

KristÝn Jˇhannesdˇttir. (1965). Rˇsir Ý runni. Selfoss; Prentsmi­ja Su­urlands.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Um bloggi­

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jan. 2020
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nřjustu myndir

 • PA270981
 • PA270983
 • PA270984
 • PA270986
 • Húsdagsins2019tolfr

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (23.1.): 30
 • Sl. sˇlarhring: 95
 • Sl. viku: 677
 • Frß upphafi: 263650

Anna­

 • Innlit Ý dag: 27
 • Innlit sl. viku: 520
 • Gestir Ý dag: 27
 • IP-t÷lur Ý dag: 16

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband