7.10.2020 | 19:39
Brýrnar yfir Eyjafjarðará- í myndum
Síðastliðið sumar var ég viðstaddur vígslu Vesturbrúar, nýjustu brúar á Eyjafjarðará og gerði þeim viðburði skil í lítilli umfjöllun hér. Gat ég þess, að ellefu brýr væru á ánni- svo ég viti til- og taldi þær upp í lok pistilsins. Hér hyggst ég bæta um betur, og birta myndir af brúnum yfir Eyjafjarðará, ásamt upplýsingum um byggingarár, lengd þeirra og fjarlægð frá Akureyri. Athugið að lengdin er einfaldlega fengin með mælingu á kortavef ja.is og skal tekið með góðum fyrirvara. Tvær undantekningar eru þó á því: Í bókinni Sögu Sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1874-1989 birtast teikningar af Stíflubrú og Hringmelsbrú og kemur lengd þeirra fram þar. En hér eru brýrnar á Eyjafjarðará, frá fremstu til ystu (eða syðstu til nyrstu).
1. Brú við Halldórsstaði. Byggð: 1968*. Lengd um 10m. 45km frá Akureyri. Stysta brúin yfir Eyjafjarðará, og líklega sú eina á einkavegi, en brúin er á heimreiðinna að Halldórsstöðum og Tjörnum.
(Mynd tekin 29. ágúst 2020)
2. Brú við Vatnsenda. Byggð 1966*. Lengd um 40m. 41km frá Akureyri
(Mynd tekin 29. ágúst 2020)
3. Hringmelsbrú. Byggð 1933**. Lengd 27m**. 29km frá Akureyri.
(Mynd tekin 27. júlí 2019)
4. Stíflubrú (Á móts við Möðruvelli). Byggð 1933**. Lengd 45m**. 26km frá Akureyri.
(Mynd tekin 23. apríl 2020)
5. Reiðbrú við Melgerðismela. Byggð 1998. Lengd um 40m. 25km frá Akureyri.
(Mynd tekin 29. ágúst 2020)
6. Brú á Miðbraut. Byggð 1982. Lengd um 150m. 13,5km frá Akureyri. Lengsta brú á Eyjafjarðará, skv. ónákvæmri mælingu síðuhafa.
(Mynd tekin 25. apríl 2019)
7. Vesturbrú. Byggð 2020. Lengd um 70m. 5km frá miðbæ Akureyrar.
(Mynd tekin 1. júlí 2020, á vígsludag brúarinnar)
8. "Þverbraut austur". Byggð 1923. Lengd um 70m. 5,5km frá miðbæ Akureyrar.
(Mynd tekin 13. september 2020)
9."Þverbraut mið" Byggð 1923. Lengd um 55m. 5,2km frá miðbæ Akureyrar.
(Mynd tekin 13. september 2020)
10. "Þverbraut vestur". Byggð 1923. Lengd um 45m. 5km frá miðbæ Akureyrar.
(Mynd tekin 9. ágúst 2010).
11. Leirubrú. Byggð 1986. Lengd um 130m. 2,5km frá miðbæ Akureyrar. Hluti af Þjóðvegi 1.
(Mynd tekin 29. ágúst 2020).
Og af því ég hef svo gaman af því, að leika mér með tölfræðilegar upplýsingar, má geta þess að brýrnar 11, sem byggðar eru á bilinu 1923 til 2020 og frá 10-150m langar. Það liggur í augum uppi, að brýrnar eru styttri eftir því sem framar dregur. Brýrnar eru að meðaltali um 60m að lengd og meðalaldur þeirra árið 2020 er 61 ár.
*,** Heimildir:
*Guðmundur Steindórsson, Jóhannes Sigvaldason, Kristján Sigfússon. 1993. Byggðir Eyjafjarðar 1990. Akureyri: Búnaðarsamband Eyjafjarðar.
** Hjörtur E. Þórarinsson. 1994. Saga sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1874-1989. Akureyri: Héraðsnefnd Eyjafjarðar.
Um bloggið
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíða Minjastofnunar, fróðleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hægt að skoða Akureyri eins og hún leggur sig, tæknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bænum og teikningar af sumum þeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíða Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnægð gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síðunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurð dæmigerðs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmælis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eða öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar árið 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar árið 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar árið 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifaði um árið 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifaði um árið 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbænum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Árið 2012 tók ég saman í stuttu máli byggðasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús við Brekkugötu sem ég hef skrifað um hér.
- Gilsbakkavegur Hús við Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallað um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallað um, við Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallað um, við Hlíðargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallað um, við Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna við Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallað um, við Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaþverárstræti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallað um við Oddagötu á Neðri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús við Oddeyrargötu sem ég hef skrifað um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallað um, við Þingvallastræti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallað um, við Sniðgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Helgamagrastræti.
Syðri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bæði Syðri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa við Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarðinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallað um, við Hrafnagilsstræti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Möðruvallastræti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallað um, við Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús við Eiðsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallað um, við Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallað um við Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallað um, við Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallað um við Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallað um við Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús við Norðurgötu á Eyrinni, ritað frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana við sunnanverða Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallað um, við Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallað um, við Ægisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöðin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallað um, við Grænugötu
- Eyrarvegur Færslur um hús við Eyrarveg
Innbær
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallað um við Aðalstræti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstræti að mörkum Innbæjar og Miðbæjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús við Lækjargötu í Innbænum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallað um við Spítalaveg sem liggur milli Innbæjar og S-Brekku
Miðbær
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallað um í Miðbæjarhluta Hafnarstrætis
- Ráðhústorg Ráðhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallað um, við Skipagötu
Glerárþorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárþorpi
Eyjafjarðarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimilið Freyvang Eyjafjarðarsveit (Öngulsstaðahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimilið Laugarborg Eyjafjarðarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimilið Sólgarð Eyjafjarðarsveit (Saurbæjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimilið og þinghúsið á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 516
- Frá upphafi: 436911
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 347
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.