Rannsókn á The Simpsons...

Hvernig ætli rannsókn á Simpson fjölskyldunni fari fram ? Ætli það sé fenginn einhver aðili til að horfa á alla þættina, sem eru á fimmta hundrað, og setja niðurstöður fram í skýrslu. Ég væri nú aldeilis til í það. The Simpsons hafa verið í uppáhaldi hjá mér frá því byrjað var að sýna þá hér, hvort það var haustið  '90 eða vorið '91 og endalaust hægt að hafa gaman af uppátækjum Homers og fjölskyldu. Ótal litríkar persónur má líka nefna, t.a.m. hefur barþjónnin ófrýnilegi Moe alltaf verið í uppáhaldi hjá mér, Lenny og Carl ( vinnufélagar Homers ), fyllibyttan Barney, trúðurinn Krusty, fautinn Nelson Muntz o.fl. ofl.  Það er einnig algengt að raunverulegt fólk komi fram í þáttunum og talsetji fyrir sjálft sig. Seinna hafa komið fram margar þáttaraðir sem eru undir greinilegum áhrifum frá Simpson fjölskyldunni. Það gæti vel hugsast að ég muni einhvern tíma skrifa fleiri pistla um Simpson fjölskylduna.


mbl.is Simpson-fjölskyldan til rannsóknar í Ekvador
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 583
  • Frá upphafi: 420836

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 476
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband