TOP 5: Elstu hús á Oddeyri

Mér datt í hug að setja saman svona lista fyrst ég er búinn að skrifa um elsta og næst elsta hús á Oddeyri. Byggingarár húsanna geta að vísu verið á reiki en ég miða við þau ártöl sem flestar heimildir segja.

  1. Strandgata 49 (136), Gránufélagshúsin. Reist 1873.
  2. Strandgata 27 (133). Reist 1876.
  3. Lundargata 2 (130). Reist 1879.
  4. Norðurgata 11(129) og 17, Gamla Prentsmiðjan (129) deila 4. og 5. sætinu en þau eru bæði byggð 1880.
  5. sjá að ofan.

Hér svífur Séð og Heyrt andinn yfir vötnum, en glöggir lesendur hafa kannski fundið út að tölurnar í svigunum eru aldursár húsanna!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 436859

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 326
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband