TOP 5: Elstu hús í Innbænum

Í kjölfar færslunnar á undan verður þessi listi að fylgja með. Þar sem Innbærinn er elsti bæjarhlutinn, miklu eldri en Oddeyrin er þetta með öðrum orðum listi yfir elstu hús á Akureyri.

  1. Hafnarstræti 11 (214), Laxdalshús. Reist 1795.
  2. Aðalstræti 14 (174), Gamli Spítalinn. Reist 1835.
  3. Lækjargata 2a (169) og Aðalstræti 52 (169) eru jafngömul og deila 3. og 4. sætinu, reist 1840.
  4. sjá að ofan
  5. Aðalstræti 62 (167). Reist 1842.

Ég get hreinlega ekki staðist mátið að fara út í tölfræði. En meðalaldur fimm elstu húsa Akureyrar er (214+174+169+169+167)/5=178,6 ár.

Á Oddeyri er meðalaldur þeirra fimm elstu (136+133+130+129+129)/5= 131,4 ár. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 39
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 295
  • Frá upphafi: 421291

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 188
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband