Klapparstígur - Krabbastígur

Ég reyni reglulega að gera færslurnar aðgengilegar gegn um einn tengil. Hér eru tenglar á greinar sem ég skrifaði í mars og apríl sl. um tvær stuttar götur á Neðri- Brekkunni, Klapparstíg og Krabbastíg.

Klapparstígur. Hinn Akureyrski Klapparstígur er mun styttri en nafni hans í miðborg Reykjavíkur, en við þann fyrrgreinda standa einungis fjögur hús. Húsin standa öll sömu megin, en handan götu eru áhorfendabekkir Akureyrarvallar.  

Klapparstígur 1 (1930)

Klapparstígur 3 (1933)

Klapparstígur 5  (1938)

Klapparstígur 7 (1967)

Við Krabbastíg standa aðeins þrjú hús:

Krabbastígur 1 (1930)

Krabbastígur 2 (1930)

Krabbastígur 4 (1936)

Meðalaldur húsa við Krabbastíg mun býsna drjúgur, eða um 83,5 ár, þar eð húsin sem við hann standa eru 81 og 87 ára. 

 


Bloggfærslur 28. maí 2017

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 550
  • Frá upphafi: 420867

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 459
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband