Gaman að þessu!

Simpson fjölskyldan hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér frá því sýningar á henni hófust hér á landi fyrir tæpum 20 árum. Að íslensku mótmælin komi í þessum vinsælasta gamanþætti samtímans er náttúrulega bara frábært. Reyndar er þetta ekki í fyrsta skipti sem Ísland kemur við sögu í þáttunum en þess má t.d. geta að einn vinnufélagi Hómers, Carl Carlsson er íslenskur eða dvaldi a.m.k. hér á landi á æskuárum sínum. Mér finnst sérstaklega gaman að sjá hvernig teiknararnir ná gömlu íslensku húsunum. Á myndinni meðfylgjandi fréttinni má t.d. sjá í baksýn tvílyft hlaðið hús með risi og stórum miðjukvisti. Svipar mjög til algengrar gerðar steinsteypuhúsa hérlendis frá 1920-30. 
mbl.is Homer ber ábyrgð á hruninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já gaman að þessu. Hérna er myndbandið: http://www.youtube.com/watch?v=b2_htb45fAI

Geiri (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 22:19

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Takk fyrir það =)

Arnór Bliki Hallmundsson, 18.5.2010 kl. 23:25

3 identicon

Búið að fjarlægja þetta af youtube. Þeir sem hafa torrent forrit geta downloadað öllum þáttinum hérna: http://eztv.it/shows/249/simpsons-the/ (nýjasti þátturinn efst)

Geiri (IP-tala skráð) 19.5.2010 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 61
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 341
  • Frá upphafi: 420314

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 234
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband