Norurbrekkan milli Gils og klappa. Vntanleg bk (?)

Gestir essarar sur kunna a hafa teki eftir v, a langt hefur lii milli pistla upp skasti. Hr tla g a ljstra upp hluta af stunni fyrir v, en g hef nefnilega stai svolti rum ritstrfum. g hef nefnilega unni a v, a yfirfra um 130 hsapistla han af sunni yfir bkarhandrit. J a er komi a v a hrinda v framkvmd sem nokkrir sugestir hr og margir vinir mnir hafa hvatt mig til lengi: g tla a gefa hluta essara skrifa, sem birst hafa hr sunni t bklaughing

Ea llu heldur, gera tilraun til ess.

Vinnuheiti bkarinnar er "Norurbrekkan milli Gils og klappa" og verur a vntanlega endanlegur titill hennar. P5010719ar mun g birta greinar, sambrilegar vi r sem birtast hr sunni, um hs vi Brekkugtu, Klapparstg, Oddeyrargtu, Bjarmastg, Oddagtu og Gilsbakkaveg auk ess fjalla um hluta af gtunum Munkaverrstrti, Hamarstg og ingvallastrti. Margir pistlana koma til me a birtast h.u.b. breyttir af sunni en tluvertmrgum tilfellum hef g lengt og btt vi upplsingum sem ekki koma fram hr. verur stuttir kaflar Sktagili og um Sundlaugina. Milli Gils og Klappa vsar til ess, a umfjllunarsvi bkarinnar afmarkast af Grfargili; Gilinu suri og Hamarkotsklppum norri. Hr til hliar m sj vntanlega forsu.

Bkin kemur til me a vera um 170 blasur, kilja og lit. Prentun slks ritverks kostarauvita gfurlega fjrmuni.

ess vegna hyggst g, nsta dgum (vikum), hrinda af sta sfnun Karolina Fund fyrir prentun bkarinnar. Anna hvort tekst sfnun ea ekki, ess vegna segi hr a ofan a g tli aeins a gera tilraun til bkatgfu. En Karolina Fund geta hugasamir ekki einungistryggt sr eintak, heldur jafnvel eitthva aukreitis, svosem nafn akkarlista, handskrifaan aukafrleik ea hva svo sem mr kemur til me a detta hug a verlauna styrktaraila og kaupendur me. a kemur ljs egar sfnunarsa fer lofti. Hvenr a verur get g ekki svara n, eftir a ljka vi uppsetningu sfnunarsu og ganga fr msum formsatrium.

g mun a sjlfsgu, lesendur gir, lta ykkur vita um lei og a gerist og hvet ykkur jafnframt til a fylgjast me Karolina Fund.

Hr eru snishorn af handriti bkarinnar. Athugi a etta er ekki endanlegt tlit hennar ea uppsetning.

P5010721P5010720


Hs dagsins: Munkaverrstrti 19

Snemma rs 1935 fkk Gunnlaugur Sigurjnsson l sem lst var sem riju l noran vi Gumund Frmannsson .e. Munkaverrstrti 13.P2180723 Ekki fann hfundur fleiri bkanir hj Bygginganefnd fr essum rum ar sem tur Gunnlaugur kemur sgu, en ri 1938 auglsir Snorri Plsson mrari, Munkaverrstrti 19 herbergi til leigu nlegu hsi, sem er lkast til etta hs, ea Munkaverrstrti 17, sem Snorri reisti ri ur. Teikningarnar a hsinu geri a.m.k. Snorri Plsson og v hltur a vera hgt a leia lkur a v, a Snorri Plsson hafi byggt Munkaverrstrti 19 ri 1937. Samkvmt Manntali 1940 br arna Gurn Frijna Gunnlaugsdttir, saumakonakona Gefjun samt fjlskyldu og er hn titlu hsmir en 1957, egar byggt var vi hsi eftir teikningum Mikaels Jhannessonar, er Jn orvaldsson eigandi hssins. Me vibyggingu var hsi stkka til suurs. Munkaverrstrti 19 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara og me valmaaki. aki er brujrn en krosspstar me tvskiptum neri fgum gluggum. Horngluggar eru nyrri hornum hssins, en vibyggingu sir stofugluggar til suurs og austurs. Fremst hsi er inngnguskr og trppur a honum fr gtu. Munkaverrstrti 19 er trauslegt hs og gri hiru. Stendur a htt linni, en essum slum er dgur harmismunur lum. Nlegur steyptur veggur er larmrkum og rammar hann einnig inn blasti SA-horni lar. linni standa m.a. lerki og grenitr. S sem etta ritar horfir oftar en ekki eftir smatrium ea litlum hlutum sem gefa hsum skrautlegan svip ea svipauka. Munkaverrstrti 19 m t.d. sj skrautlegt jrnavirki trppuhandrii. Myndin er tekin slrkan febrardag 2018, nnar til teki ann tjnda.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 737, 12.mars 1935.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Manntal Akureyri 1940.


Bloggfrslur 6. ma 2018

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • PB180854
 • PB180859
 • PB180853
 • PB180850
 • PB180852

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.12.): 87
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 910
 • Fr upphafi: 222323

Anna

 • Innlit dag: 70
 • Innlit sl. viku: 638
 • Gestir dag: 67
 • IP-tlur dag: 67

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband