14.2.2011 | 17:50
Svipmyndir af Vetrarsport 2011
Í síðustu færslu deildi ég nokkrum myndum frá Vetrarsport sýningum á liðnum árum- en hér eru nokkrar frá sýningunni þetta árið. Þó þetta sé kannski fyrst og fremst "tryllitækjasýning" þá kenndi þarna ýmissa grasa og þarna mátti skoða flest það sem tengdist vetrarsporti- útbúnaður hvers konar bæði hvað varðar öryggismál, fatnað, fararskjóta og einnig var ýmis ferðaþjónusta með kynningar. En ég kíkti semsagt í Bogann í gær og var með myndavélina og hér eru nokkrar svipmyndir.
Jeppinn er af gerðinni Ford Explorer. Hann gæti verið árgerð ca. 1990-95 en hefur fengið dágóða yfirhalningu. Dekkinn er 46 tommur, en til þess að koma svona belgjum undir jeppanna þarf stórfelldar breytingar. Það er ekki bara nóg að tjakka yfirbygginguna upp og skella dekkjunum undir. Ónei. Það þarf viðamiklar breytingar á h.u.b öllu því sem við kemur vélbúnaði, rafkerfi, stýrisbúnaði, drifbúnaði dempurum, fjöðrum o.s.frv. þannig að oft stendur fátt eftir upprunalegt í bílnum. Ekki kann ég deili á græna tryllitækinu t.h. en þetta minnir mig helst á eitthvað sem maður byggði úr Lego-kubbum.
Broncoinn t.v. er 37 ára, árgerð 1974. En líkt og með Explorerinn er sennilega fátt upprunalegt í honum þessum. Hann er á "44" dekkjum og vélin er 460 rúmtommur að stærð skilar yfir 400 hestöflum. Amerískar vélar eru jafnan sagðar í kúbiktommum, enda er það sú mælieining sem þar er notuð. Þannig kann mörgum að finnast ruglandi þegar talað er um 318 (þrír-átján) , 351 og 427 vélar sem ógurlega rokka en á sama tíma um 1600 og 2000 vélar í fólksbílum. (Málið kann að flækjast ennþá meira þegar talað er um 2ja og 3ja lítra vélar.) En þetta skýrist af því í fyrsta lagi að þegar talað er um 1600 vél er átt við 1600 rúmcentimetra. Í einum líter eru 1000 rúmsentimetrar. Þannig er áðurnefnd 1600 vél 1,6lítrar. Hvað varðar "amerísku stærðina" 318 þá er um að ræða 318 rúmtommur. Ein rúmtomma samsvarar tening sem er tomma*tomma*tomma eða 2,54*2,54*2,54= ca. 16 rúmcentimetrar. Þannig er 318 ameríska vélin 16*318 eða 5088 rúmcentimetrar.Vélin í Bronconum er þannig 460*16= 7360 rúmcm. eða 7,3L sem er bara þó nokkuð. Subaru Justy eru af mörgum talin ein sönnun máltækisins "margur er knár þó hann sé smár" en þessir kaggar eru hvorki stórir né öflugir en bæði fjórhjóladrifnir og léttir og hefur maður heyrt ýmsar sögur af torfæru- og snjóaksturseiginleikum þeirra. Þessi rauði er sannarlega vel "dekkjaður"!
Polaris sexhjól 6x6 með sturtupalli- eða 6 hjóla fjórhjól eins og sumir gárungar kalla það; Sex hjóla fjórhjól þykja víst mjög hentug til að flytja ferkantaða rúllubagga
Um bloggið
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíða Minjastofnunar, fróðleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hægt að skoða Akureyri eins og hún leggur sig, tæknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bænum og teikningar af sumum þeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíða Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnægð gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síðunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurð dæmigerðs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmælis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eða öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar árið 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar árið 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar árið 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifaði um árið 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifaði um árið 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbænum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Árið 2012 tók ég saman í stuttu máli byggðasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús við Brekkugötu sem ég hef skrifað um hér.
- Gilsbakkavegur Hús við Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallað um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallað um, við Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallað um, við Hlíðargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallað um, við Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna við Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallað um, við Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaþverárstræti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallað um við Oddagötu á Neðri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús við Oddeyrargötu sem ég hef skrifað um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallað um, við Þingvallastræti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallað um, við Sniðgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Helgamagrastræti.
Syðri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bæði Syðri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa við Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarðinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallað um, við Hrafnagilsstræti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Möðruvallastræti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallað um, við Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús við Eiðsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallað um, við Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallað um við Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallað um, við Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallað um við Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallað um við Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús við Norðurgötu á Eyrinni, ritað frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana við sunnanverða Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallað um, við Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallað um, við Ægisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöðin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallað um, við Grænugötu
- Eyrarvegur Færslur um hús við Eyrarveg
Innbær
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallað um við Aðalstræti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstræti að mörkum Innbæjar og Miðbæjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús við Lækjargötu í Innbænum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallað um við Spítalaveg sem liggur milli Innbæjar og S-Brekku
Miðbær
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallað um í Miðbæjarhluta Hafnarstrætis
- Ráðhústorg Ráðhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallað um, við Skipagötu
Glerárþorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárþorpi
Eyjafjarðarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimilið Freyvang Eyjafjarðarsveit (Öngulsstaðahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimilið Laugarborg Eyjafjarðarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimilið Sólgarð Eyjafjarðarsveit (Saurbæjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimilið og þinghúsið á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 516
- Frá upphafi: 436911
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 347
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.