Hs dagsins: Lkjargata 14

Lkjargtu 14 reisti Sigurur Sumarliason skipstjri ri 1914 og v hsi aldarafmli egar etta er rita.P9140033Hsi er reist r mrsteinum og flutti Sigurur inn sjlfur skipi snu- en ekki fylgir sgunni hva skipi ht. Hsi er einlyft hs hum kjallara og me lgu valmaaki auk bakbygginga sem eru steinsteyptar. Inngangur er austurhli og a honum eru steyptar trppur. Krosspstar eru gluggum. Ekki lei lngu fr byggingu hssins a byggt var vi a en ri 1926 var byggur steinsteyptur skr bakhli ess. Hsi hefur lkast til alltaf veri einblishs me geymslurmum kjallara. Ytra byri hssins meginatrium lti breyst essi 100 r sem a hefur stai, en mynd fr 1915 ( Steindr Steindrsson 1993: 160) er ekki bi a mrha hsi en sem ur segir er a hlai r mrsteini. Hsi er gu standi og ltur vel t. rtt fyrir a vera aldargamalt er a eitt yngsta hsi Lkjargtu og eitt frra steinhsa vi gtuna en flest hsin vi gtuna eru bygg fyrir aldamtin 1900. g hef n fjalla um hvert einasta hs vi gtu gtu og hr a nean birti g von brar tengla allar umfjallanir mnar um Lkjargtuna. essi mynd er tekin 14.september 2014.

Heimildir:Hjrleifur Stefnsson (1986)Akureyri: Fjaran og Innbrinn byggingarsaga. Reykjavk: Torfusamtkin.

Steindr Steindrsson (1993).Akureyri; hfuborg hins bjarta norurs.Reykjavk: rn og rlygur

Hr eru frslur sem g hef skrifa um hsin Lkjargtu:

Lkjargata 2- 2a og 2b

Lkjargata 3

Lkjargata 4

Lkjargata 6

Lkjargata 7

Lkjargata 9 og 9a

Lkjargata 11

Lkjargata 11a

Lkjargata 18 og 22.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • PA090813
 • P5130723
 • PA090814
 • PA090810
 • PA090811

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.11.): 2
 • Sl. slarhring: 241
 • Sl. viku: 645
 • Fr upphafi: 219575

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 459
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband