Hús viđ Spítalaveg

Ásamt ţví ađ skrifa nýjar greinar um hús og byggingar vinn ég jöfnum höndum ađ ţví ađ flokka fćrslurnar mínar niđur ţannig ađ hćgt verđi auđveldlega ađ fletta upp stökum húsagreinum hér á síđunni. Hér eru greinar sem ég hef skrifađ um hús viđ Spítalaveg, ţćr elstu skrifađar sumariđ 2010, en ég tók einnig "skorpur" síđvetrar 2012 og í júlí 2013.

Spítalavegur 1 (1903)

Spítalavegur 8 (1903)

Spítalavegur 9 (1899)

Sóttvarnarhúsiđ og Litli Kleppur *(1905 og 1945)

Spítalavegur 13 (1920)

Spítalavegur 15 (1906)

Spítalavegur 17 (1907)

Spítalavegur 19 (1908)

Spítalavegur 21 (1945)

*Ţessi fyrrum húsakostur Akureyrarsjúkrahúss taldist áđur standa viđ Spítalaveg 11 en nú standa ţau viđ Tónatröđ. Sjúkrahúsiđ var reist 1898 á ţessum stađ en var tekiđ niđur 1954 og byggt upp sem Skíđastađir í Hlíđarfjalli 1955-57. 

Ekki standa hús svo ég viti til sem bera númerin 2-7 viđ Spítalaveg. Gatan byggđist ađ mestu á árunum 1903-08 og yngstu húsin standa á sjötugu í ár. Međalaldur húsanna viđ Spítalaveg áriđ 2015 er  tćplega 101 ár. (Hér er útreikningurinn, fyrir ţá sem gaman hafa af Excel-skjölum smile )

spitalavegur_excel


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • PA090813
 • P5130723
 • PA090814
 • PA090810
 • PA090811

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 241
 • Sl. viku: 645
 • Frá upphafi: 219575

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 459
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband