6.5.2018 | 16:21
Norðurbrekkan milli Gils og klappa. Væntanleg bók (?)
Gestir þessarar síður kunna að hafa tekið eftir því, að langt hefur liðið á milli pistla upp á síðkastið. Hér ætla ég að ljóstra upp hluta af ástæðunni fyrir því, en ég hef nefnilega staðið í svolítið öðrum ritstörfum. Ég hef nefnilega unnið að því, að yfirfæra um 130 húsapistla héðan af síðunni yfir í bókarhandrit. Já það er komið að því að hrinda því í framkvæmd sem nokkrir síðugestir hér og margir vinir mínir hafa hvatt mig til lengi: Ég ætla að gefa hluta þessara skrifa, sem birst hafa hér á síðunni út á bók
Eða öllu heldur, gera tilraun til þess.
Vinnuheiti bókarinnar er "Norðurbrekkan á milli Gils og klappa" og verður það væntanlega endanlegur titill hennar. Þar mun ég birta greinar, sambærilegar við þær sem birtast hér á síðunni, um hús við Brekkugötu, Klapparstíg, Oddeyrargötu, Bjarmastíg, Oddagötu og Gilsbakkaveg auk þess fjalla um hluta af götunum Munkaþverárstræti, Hamarstíg og Þingvallastræti. Margir pistlana koma til með að birtast h.u.b. óbreyttir af síðunni en í töluvert mörgum tilfellum hef ég lengt þá og bætt við upplýsingum sem ekki koma fram hér. Þá verður stuttir kaflar Skátagilið og um Sundlaugina. Milli Gils og Klappa vísar til þess, að umfjöllunarsvæði bókarinnar afmarkast af Grófargili; Gilinu í suðri og Hamarkotsklöppum í norðri. Hér til hliðar má sjá væntanlega forsíðu.
Bókin kemur til með að verða um 170 blaðsíður, kilja og í lit. Prentun slíks ritverks kostar auðvitað gífurlega fjármuni.
Þess vegna hyggst ég, á næsta dögum (vikum), hrinda af stað söfnun á Karolina Fund fyrir prentun bókarinnar. Annað hvort tekst söfnun eða ekki, þess vegna segi hér að ofan að ég ætli aðeins að gera tilraun til bókaútgáfu. En á Karolina Fund geta áhugasamir ekki einungis tryggt sér eintak, heldur jafnvel eitthvað aukreitis, svosem nafn í þakkarlista, handskrifaðan aukafróðleik eða hvað svo sem mér kemur til með að detta í hug að verðlauna styrktaraðila og kaupendur með. Það kemur í ljós þegar söfnunarsíða fer í loftið. Hvenær það verður get ég ekki svarað nú, á eftir að ljúka við uppsetningu söfnunarsíðu og ganga frá ýmsum formsatriðum.
Ég mun að sjálfsögðu, lesendur góðir, láta ykkur vita um leið og það gerist og hvet ykkur jafnframt til að fylgjast með á Karolina Fund.
Hér eru sýnishorn af handriti bókarinnar. Athugið að þetta er ekki endanlegt útlit hennar eða uppsetning.
Um bloggið
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíða Minjastofnunar, fróðleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hægt að skoða Akureyri eins og hún leggur sig, tæknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bænum og teikningar af sumum þeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíða Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnægð gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síðunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurð dæmigerðs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmælis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eða öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar árið 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar árið 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar árið 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifaði um árið 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifaði um árið 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbænum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Árið 2012 tók ég saman í stuttu máli byggðasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús við Brekkugötu sem ég hef skrifað um hér.
- Gilsbakkavegur Hús við Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallað um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallað um, við Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallað um, við Hlíðargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallað um, við Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna við Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallað um, við Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaþverárstræti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallað um við Oddagötu á Neðri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús við Oddeyrargötu sem ég hef skrifað um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallað um, við Þingvallastræti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallað um, við Sniðgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Helgamagrastræti.
Syðri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bæði Syðri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa við Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarðinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallað um, við Hrafnagilsstræti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Möðruvallastræti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallað um, við Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús við Eiðsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallað um, við Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallað um við Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallað um, við Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallað um við Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallað um við Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús við Norðurgötu á Eyrinni, ritað frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana við sunnanverða Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallað um, við Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallað um, við Ægisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöðin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallað um, við Grænugötu
- Eyrarvegur Færslur um hús við Eyrarveg
Innbær
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallað um við Aðalstræti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstræti að mörkum Innbæjar og Miðbæjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús við Lækjargötu í Innbænum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallað um við Spítalaveg sem liggur milli Innbæjar og S-Brekku
Miðbær
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallað um í Miðbæjarhluta Hafnarstrætis
- Ráðhústorg Ráðhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallað um, við Skipagötu
Glerárþorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárþorpi
Eyjafjarðarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimilið Freyvang Eyjafjarðarsveit (Öngulsstaðahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimilið Laugarborg Eyjafjarðarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimilið Sólgarð Eyjafjarðarsveit (Saurbæjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimilið og þinghúsið á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 23
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 471
- Frá upphafi: 445677
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt frændi minn. Gangi þér sem best.
Kær kveðja,
Magga
Margrét Harðardóttir (IP-tala skráð) 7.5.2018 kl. 12:07
Kærar þakkir.
Maður bíður bara og sér- vona það besta.
Kveðja, Arnór.
Arnór Bliki Hallmundsson, 10.5.2018 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.