Hs dagsins: Munkaverrstrti 20

Munkaverrstrti 20 reisti Stefn Aalsteinsson mrarameistari ri 1936, eftir teikningum Gumundar Gunnarssonar. P2180720Seint nvember 1935 er honum heimila a reisa hs me fltu aki (ekki kemur fram hve strt) en gst og september 1936 fr hann a breyta hsinu ann veg a svalir, sem ttu a vera SA-horni hssins skyldu frar austurhli. Svefnherbergi yri stkka. fkk hann leyfi til a reisa valmaak hsi. rsbyrjum 1937 fr hann a lta umrtt valmaak n yfir trppur, standandi slum og hafa svalir horni. Umrtt valmaak heyrir n sgunni til, v ri 1973 var akinu breytt og byggt hsi einhalla ak me hum kanti eftir teikningum sem merktar eru TeiknistofuHauks Haraldssonar. Hsaknnun 2015 segir, a akinu hafi veri breytt r fltu aki einhalla.

En Munkaverrstrti 20 er tvlyft steinsteypuhs me einhalla brujrnsklddu aki. Neri h er niurgrafin a nokkru leyti vegna harmismunar l. norurhli er tskot; forstofubygging og trppur a henni a gtu. Veggir eru klddir steinmulningsmr og einfaldir lrttir pstar gluggum og suurhli eru horngluggar anda Funkisstefnunar. Hsi hefur alla t veri barhs, n eru vi tvr bir; hvor sinni h. Lklega er hsi, sem er mjg gri hiru og ltur vel t, a mestu breytt fr upphafi a ytra byri, ef fr er tali breyting aki.

Myndin er tekin ann 18.febrar 2018.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 765, 26.nv 1935. Fundur nr.779 20.gst 1936. Fundur nr.780, 5.sept. 1936. Fundur nr. 789, 9.jan 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Hver er summan af tveimur og rettn?
Nota HTML-ham

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Ma 2018
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • P2180725
 • P2180720
 • P5010720
 • P5010721
 • P5010719

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.5.): 68
 • Sl. slarhring: 72
 • Sl. viku: 332
 • Fr upphafi: 205389

Anna

 • Innlit dag: 35
 • Innlit sl. viku: 248
 • Gestir dag: 34
 • IP-tlur dag: 34

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband