Býlin og önnur hús í Glerárþorpi

Hér eru þau býli og stöku hús í Glerárþorpi, sem ég hef tekið fyrir hér á vefnum. Elstu pistlarnir eru afar stuttaralegir, aðeins fáein orð en eftir 2014-15 er örlítið meira "kjöt á beinunum". Ég hef flokkað Lögmannshlíðarkirkju með Glerárþorpi enda þótt hún standi líklega vel ofan þess svæðis, sem almennt kallast Glerárþorp. Lögmannshlíðarkirkja er elsta bygging Akureyrar norðan Glerár. Ekki er um neina sérstaka röð að ræða, nema e.t.v. tímaröð og þau sem ég fjallaði um "sampistla" eru saman á tenglum.

Bergstaðir,

Lundgarður,

Skútar

Sæborg

Byrgi- Hvoll- Sandgerði- Sjónarhóll

Ásbyrgi- Árnes - Sólheimar

Brautarholt- Lundeyri- Sandvík

Skarðshlíð 36-40, Undirhlíð 2

Lyngholt

Grænahlíð 

Árholt (áður Glerárskóli), Hátún, Sólvangur

Grímsstaðir- Steinaflatir

Harðangur, Hjarðarholt

Melgerði

Árbakki- Árgerði- Viðarholt (ítarlegri pistill birtist síðar)- Lynghóll- Vallholt (ath. horfið hús, brann haustið 2009)

Stöðvarhús Glerárvirkjunar

Kristnes

Eyri í Sandgerðisbót 

Jaðar

Viðarholt 

Lögmannshlíðarkirkja

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Arnór. Getur þú sagt mér svona um það bil hvar húskofinn hans Tryggva Emilssonar var? Mér skildist á bókinni að þetta hafi verið aðeins f. norðan Glerá, en fannst erfitt að átta mig á því hvar það var.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 19.6.2019 kl. 18:33

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Ætli umræddur kofi sé ekki Framnes, sem stóð svo til á norðurbakka Glerár gegnt verksmiðjunum, nú Glerártorgi. Steindór Steindórsson (1993:91) segir í " Akureyrarbókinni" að Framnes hafa staðið þar sem nú eru hús nr. 5 og 7 við Lönguhlíð. (Þvílíkt þarfaþing sem sú bók er, þegar kemur að fróðleik um hús og örnefni í bæjarlandinu).

 

Kveðja, Arnór.

Arnór Bliki Hallmundsson, 20.6.2019 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 422
  • Frá upphafi: 440779

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 201
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband