Hús við Ráðhústorg

Ráðhústorg í miðbæ Akureyrar kalla margir einfaldlega "Torgið". Ráðhústorg er líka heiti á stuttri götu sem liggur sunnan og austan megin torgsins. Liggur hún frá norðurenda Hafnarstrætis að Strandgötu í austri,og þar sem Ráðhústorg sveigir til norðurs gengur Skipagata til suðurs. En hvaða götur aðrar afmarka Ráðhústorgið? Það eru Strandgata í norðri, Brekkugata í norðvestri og Hafnarstræti í suðvestri.

Samkvæmt grófri mælingu á kortavef ja.is er gatan Ráðhústorg rúmir 60m að lengd. 

Við Ráðhústorg teljast standa fimm hús og hef ég tekið þau öll fyrir hér.

Ráðhústorg 1  (1939)

Ráðhústorg 3  (1930)

Ráðhústorg 5  (1938) Hús 1-5 sambyggð. Tók þau fyrir í örstuttu máli sumarið 2012.

Ráðhústorg 7 (1931)

Ráðhústorg 9 (1930)

Öll eru húsin byggð í áföngum á fjórða áratugnum og eru því öll á níræðisaldri þegar þetta er ritað (tvö elstu níræð í ár), meðalaldur árið 2020 er 86,4 ár.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 440776

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 199
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband