Ţverárbrýr- myndasaga

Utarlega, austanmegin í Eyjafirđi rennur ein af mestu ţverám Eyjafjarđarár og heitir hún einfaldlega Ţverá. Eyjafjarđarbraut eystri liggur yfir hana viđ bćina Hjarđarhaga og Ţverá, síđarnefndi bćrinn sunnanmegin, rúma 10 kílómetra frá Akureyri. Ţverá var fyrst brúuđ áriđ 1886 en vegleg steinbrú byggđ á hana 1926. Sú brú, sem var endurbćtt verulega um 1956, var í notkun allt til ársins 1993, ađ stóreflis brúarmannvirki, í raun var tröllaukiđ vegrćsi var tekiđ í notkun. En fyrir ári síđan, um lok júní 2021 lét landfyllingin undan geysilegum vatnavöxtum. Skemmdist hún ţađ mikiđ, ađ loka ţurfti veginum. Ţá kom sér nú aldeilis vel, ađ hin tćplega aldargamla steinbrú var enn til stađar og hćgt var ađ hleypa umferđinni um hana. Endurbygging rćsisins var afar vandasöm, og tók nánast nákvćmlega eitt ár, en endurnýjađ rćsi var tekiđ í notkun 28. júní sl. Hér eru nokkrar myndir af vettvangi:

P7020609

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Horft af brúnni: Vegrćsiđ mikla á Ţverá, mynd frá júlíbyrjun 2017.

 

P7020608

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gamla brúin á Ţverá. Hún er ađ stofni til frá árinu 1926 en mun hafa veriđ endurbyggđ ađ miklu leyti á 6. áratugnum. Mynd frá 2. júlí 2017.

PA031008

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá stokkinn úr vegrćsinu en hann stóđ af sér hamaganginn, enda úr ţykkri, járnbentri steinsteypu. Ţađ var hins vegar landfyllingin sem gaf sig, einfaldlega af ţví ađ stokkurinn tók ég viđ öllum vatnsflaumnum, en honum fylgdi víst töluvert af aur og stórgrýti. Bílar á ferđ yfir gömlu brúna. Myndin er tekin 3. okt. 2021.

 

P3291006

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

29. mars 2022. Unniđ ađ endurbyggingu rćsisins. Stokkurinn var lengdur og undirstöđur styrktar umtalsvert. 

P6301005

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

30. júní 2022. Nýja rćsiđ komiđ í gagniđ, ţó enn vanti vegriđ. Virđist traustlegt og stekbyggt; veitir enda ekki af, svo sem dćmin sanna. 

Er svo ekki bara upplagt, ađ enda ţessa brúafćrslu á hinu sígilda og hugljúfa lagi Simon and Garfunkel um brúna yfir beljandi fljótiđ: "Bridge Over Troubled water". cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 550
  • Frá upphafi: 420867

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 459
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband