Þumalputtaregla þjóðmálaumræðunnar

Sá sem fylgist með pólítíkinni og þjóðmálunum á ekki gott með ákveða hverju skal trúa. Menn hafa óskaplega misjafnar skoðanir á sömu hlutunum og allir vilja að sjálfsögðu meina að þeir hafi rétt fyrir sér. Sumir sjá ekkert nema böl og svartnætti en aðrir trúa að allt fari á besta veg. Hér set ég fram í eina þumalputtareglu í þessu samhengi. Ef þú tekur mestu bjartsýnina og mestu svartsýnina og leggur saman og deilir með tveimur  þá færðu sennilega það sem er næst sannleikanum. Hið sanna er þannig einfaldlega meðaltal eða millivegur þess besta og þess versta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 295
  • Frá upphafi: 420888

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 242
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband