Gránar í fjöll

Boðað miðsumarhret hefur ekki látið á sér standa hér fyrir norðan. Þessa stundina er nokkuð hvöss norðurátt og hiti var um 6°C  fyrir hádegi. Gegnum skýjaþykknið hefur mátt greina það að gránað hefur í hærri fjöll fram í Eyjafirði, t.a.m. voru Staðarbyggðarfjall og Tungnafjall með gráan koll. ( Þau eru reyndar "aðeins" 1000-1100m og það telst ekki hátt á Eyfirskan mælikvarða ) Eitthvað hefur einnig snjóað í Hlíðarfjall og Súlurnar sýnist mér. Það hlýtur að teljast til tíðinda að það gráni í fjöll í júlí en það gerist þó öðru hverju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1565
  • IMG_1569
  • IMG_1568
  • IMG_1564
  • IMG_1567

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 592
  • Frá upphafi: 420845

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 480
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband