4.5.2011 | 21:30
"Hús dagsins" frá upphafi
Það hefur lengi staðið til hjá mér að koma einhverju skikki á þessa pistla mína um gömul/skrautleg/söguleg (eða allt framantalið í senn) hús á Akureyri. Svo eru jú nokkur hús hér á síðunni sem eru staðsett mislangt frá bæjarmörkum Akureyrar. En eðli bloggsíða er vitanlega að það bætist og bætist við og sífellt þarf að fletta og nú telja færslurnar mínar alls 222 og því getur þurft að grúska töluvert áður en eitthver tiltekin færsla er fundin. Að auki hef ég ekkert efnisyfirlit hér á síðunni. Þannig að ef lesandi vill leita eftir tilteknu húsi hér á síðunni er það ekki ósvipað og að fletta uppí bók þar sem efnið dreifist "random" um bókina og ekkert er blaðsíðutalið. Nú skal bætt úr því! Hér að neðan ætla ég að birta lista yfir allar húsafærslurnar mínar frá upphafi vega, 22.júní 2009 þar sem hægt er að smella á tengil og velja. Síðan þegar færslur verða fleiri mun ég birta tengil á þessa síðu; efnisyfirlitið, í lok hvers Húsapistils. En færslurnar eru eftirfarandi, flokkað eftir bæjarhlutum:
Innbær
- Aðalstræti 4; Gamla Apótekið
- Aðalstræti 6
- Aðalstræti 10
- Aðalstræti 13
- Aðalstræti 14; Gamli Spítalinn
- Aðalstræti 15
- Aðalstræti 16
- Aðalstræti 32
- Aðalstræti 34
- Aðalstræti 36
- Aðalstræti 38
- Aðalstræti 44
- Aðalstræti 46; Friðbjarnarhús
- Aðalstræti 50
- Aðalstræti 52
- Aðalstræti 54; Nonnahús
- Minjasafnskirkjan við Aðalstræti
- Aðalstræti 63
- Aðalstræti 62
- Aðalstræti 66 og 66a
- Aðalstræti 74
- Aðalstræti 80
- Gamla Gróðrastöðin v. Eyjafjarðarbraut
- Hafnarstræti 3
- Hafnarstræti 11; Laxdalshús
- Hafnarstræti 18; Tuliuniusarhús
- Hafnarstræti 19
- Hafnarstræti 20; Höepfnershús
- Hafnarstræti 23
- Hafnarstræti 29-41
- Hafnarstræti 49; Hvammur
- Hafnarstræti 53; Gamli Barnaskólinn
- Hafnarstræti 57; Samkomuhúsið
- Hafnarstræti 67 Aths. Einhverjum kann að þykja eftirtalin húsaröð frekar flokkast undir Miðbæ en Innbæ. Ég ætla hinsvegar að miða Miðbæinn við Kaupvangsstræti þ.e. einungis sá hluti Hafnarstrætisins sem er göngugata flokkast undir Miðbæinn. Menn eru heldur ekki sammála um Spítalaveg en hann hyggst ég flokka allan sem Brekkuna, enda þótt neðsta húsið standi klárlega í Innbænum.
- Hafnarstræti 71
- Hafnarstræti 73
- Hafnarstræti 77
- Hafnarstræti 79
- Hafnarstræti 82
- Hafnarstræti 86a
- Hafnarstræti 86
- Hafnarstræti 88
- Hafnarstræti 90
- Lækjargata 2, 2a og 2b
- Lækjargata 3
- Lækjargata 4
- Lækjargata 6
- Spítalavegur 1
- Spítalavegur 9
- Spítalavegur 15
Miðbær (Strandgötu ofan Glerárgötu flokka ég hér undir Miðbæ)
- Brekkugata 5
- Brekkugata 10
- Brekkugata 12
- Hafnarstræti 92
- Hafnarstræti 91-93 KEA húsið
- Hafnarstræti 94; Hamborg
- Hafnarstræti 96; París
- Hafnarstræti 98; Hótel Akureyri
- Hafnarstræti 99-101; Amarohúsið
- Kaupangsstræti 6 og Ketilhúsið
- Strandgata 4; Nýja Bíó
- Strandgata 3 og 7
- Strandgata 8?; BSO
- Strandgata 9,11 og 13
- Strandgata 11b
Oddeyri
- Fróðasund 10a
- Gránufélagsgata 39-41
- Gránufélagsgata 43
- Wathne hús (Aths. Wathnehús stendur reyndar tímabundið í Innbænum- en þar sem það stóð við Gránufélagsgötuna í meira en 100ár og tilheyrir Eyrinni ætla ég að hafa það með hér)
- Grundargata 7
- Hríseyjargata 1
- Hríseyjargata 21
- Lundargata 2
- Lundargata 5
- Lundargata 8
- Lundargata 11
- Lundargata 15
- Norðurgata 2
- Norðurgata 4-6
- Norðurgata 11-15,
- Norðurgata 16,
- Norðurgata 17; Gamla Prentsmiðjan, Steinhúsið
- Strandgata 12; Hof
- Strandgata 17
- Strandgata 19b
- Strandgata 21
- Strandgata 23
- Strandgata 27
- Strandgata 33
- Strandgata 35
- Strandgata 37-45
- Strandgata 49; Gránufélagshúsin
- Ægisgata 14
Glerárþorp
- Sjónarhóll, Hvoll; Sandgerði, Byrgi
- Ásbyrgi, Árnes, Sólheimar/Barð
- Sæborg, Bergstaðir, Lundgarður, Skútar
- Ós v. Sandgerðisbót
Brekkan
- Akureyrarkikja
- Bjarkarstígur 6; Davíðshús
- Brekkugata 23-29
- Brekkugata 31
- Eyrarlandsvegur 3; Sigurhæðir
- Eyrarlandsvegur 26
- Gamli Skóli (Eyrarlandsvegur 28)
- Helgamagrastræti 17; Völuból
- Oddeyrargata 1
- Oddeyrargata 3
- Oddeyrargata 6
- Oddeyrargata 15
- Skólastígur 2; Rósenborg
Utan Akureyrarkaupstaðar
- Syðri-Varðgjá, Knarrarberg og Kaupangskirkja
- Jólahúsið v. Eyjafjarðarbraut
- Þorsteinsskáli í Herðubreiðarlindum
- Nokkur hús í 101
- Fálkafell á Súlumýrum (Aths. Fálkafell stendur vissulega innan bæjarlands Akureyrar, en þar sem hann er talsvert utanvið þéttbýlismörkin staðset ég hann utan kaupstaðar.)
Hús sem búið er að rífa
Um bloggið
Arnór Bliki Hallmundsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Minjastofnun Heimasíða Minjastofnunar, fróðleikur um gömul um hús og mannvirki
- Landupplýsingakerfi Akureyrarkaupstaðar Hér er hægt að skoða Akureyri eins og hún leggur sig, tæknilegar upplýsingar og byggingarárs HvERS EINASTA húss í bænum og teikningar af sumum þeirra.
- Gamlar myndir frá Akureyri Stórskemmtileg myndasíða Rúnars Vestmann. Hér má sjá gnægð gamalla mynda af Akureyri.
- Náttúrufræðistofnun
- timarit.is Öflugur vefur til hvers kyns heimildaöflunar
- Umhverfisstofnun
Á síðunni minni
- Svona verður Húsapistill til Lesendur leiddir í allann sannleikan um tilurð dæmigerðs Húsapistils. Sett saman í tilefni af 10 ára afmælis h.d.
- 100 elstu hús Akureyrar 100, eða öllu heldur, 103 elstu húsin sem enn standa á Akureyri
- Húsapistlar 2023 "Hús dagsins" greinar árið 2023
- Húsapistlar 2021 "Hús dagsins" greinar árið 2021
- Húsapistlar 2022 "Hús dagsins" greinar árið 2022
- Húsapistlar 2020 "Hús dagsins" greinar ársins 2020
- Húsapistlar 2019 "Hús dagsins" greinar ársins 2019
- Húsapistlar 2018 "Hús dagsins" greinar ársins 2018
- Húsapistlar 2017 "Hús dagsins" greinar ársins 2017
- Húsapistlar 2016 "Hús dagsins" greinar á árinu 2016.
- Húsapistlar 2015 Hús sem ég skrifaði um árið 2015.
- Húsapistlar 2014 Hús sem ég skrifaði um árið 2014.
- Húsapistlar 2013 "Hús dagsins" greinar ársins 2013
- Húsapistlar 2012 "Hús dagsins" greinar ársins 2012
- Húsapistlar 2011 "Hús dagsins" greinar ársins 2011
- Húsapistlar 2010 "Hús dagsins" greinar ársins 2010
- Húsapistlar 2009 "Hús dagsins" greinar ársins 2009
- Bæjarbrunarnir á Akureyri í upphafi 20.aldar Stutt grein um brunanna miklu í Innbænum 1901 og 1912 og Oddeyrarbrunann 1906
- Akureyri- 150 ára sögustiklur Árið 2012 tók ég saman í stuttu máli byggðasögu Akureyrar, m.t.t. mannvirkjauppbyggingar o.fl.
Ytri Brekka
- Bjarmastígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarmastíg.
- Bjarkarstígur Hús sem ég fjallað um, við Bjarkarstíg á Brekkunni
- Brekkugata Hús við Brekkugötu sem ég hef skrifað um hér.
- Gilsbakkavegur Hús við Gilsbakkaveg, sem ég hef fjallað um hér.
- Hamarstígur (neðan Þórunnarstrætis) Hús sem ég hef fjallað um, við Hamarstíg
- Hlíðargata Hús sem ég fjallað um, við Hlíðargötu.
- Holtagata Hús sem ég fjallað um, við Holtagötu.
- Klapparstígur- Krabbastígur Söguágrip húsanna við Klapparstíg og Krabbastíg
- Lögbergsgata Hús sem ég hef fjallað um, við Lögbergsgötu.
- Munkaþverárstræti Umfjallanir um hús Munkaþverárstræti, Brekkunni.
- Oddagata Hús sem ég fjallað um við Oddagötu á Neðri-Brekku.
- Oddeyrargata Hús við Oddeyrargötu sem ég hef skrifað um hér.
- Þingvallastræti Hús sem ég fjallað um, við Þingvallastræti
- Sniðgata Hús sem ég hef fjallað um, við Sniðgötu.
- Helgamagrastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Helgamagrastræti.
Syðri Brekka
- Býli á Brekkunni Gömul býli og önnur hús á Brekkunni, bæði Syðri og Ytri
- Eyrarlandsvegur Hér eru greinar um hús sem standa við Eyrararlandsveg á Brekkunni.
- Eyrarlandsstofa Eyrarlandsstofa í Lystigarðinum
- Hrafnagilsstræti Hús sem ég fjallað um, við Hrafnagilsstræti
- Möðruvallastræti Hús sem ég hef fjallað um, við Möðruvallastræti.
- Skólastígur Hús sem ég hef fjallað um, við Skólastíg
Oddeyri
- Eiðsvallagata Söguágrip um hús við Eiðsvallagötu á Akureyri.
- Fjólugata Hús sem ég fjallað um, við Fjólugötu á Oddeyri
- Gránufélagsgata Hús sem ég fjallað um við Gránufélagsgötu á Eyrinni.
- Hríseyjargata Hús sem ég hef fjallað um, við Hríseyjargötu.
- Laxagata Hús sem ég fjallað um við Laxagötu á Eyrinni.
- Lundargata Hús sem ég fjallað um við Lundargötu á Eyrinni.
- Norðurgata (sunnan Eyrarvegar) Umfjallanir um hús við Norðurgötu á Eyrinni, ritað frá júní 2009 til feb.2015
- Ránargata Stutt söguágrip húsana við sunnanverða Ránargötu á Oddeyri.
- Strandgata Hús sem ég fjallað um, við Strandgötu
- Geislagata, Glerárgata, Hólabraut, Grundargötu Nokkrar götur á Oddeyri
- Ægisgata Hús sem ég fjallað um, við Ægisgötu á Oddeyri
- Sláturhúsið á Oddeyrartanga Sláturhús KEA á Oddeyrartanga b.1928.
- Nótastöðin Nótastöðin á Gleráreyrum/Oddeyri, b. 1945.
- Grænagata Hús sem ég hef fjallað um, við Grænugötu
- Eyrarvegur Færslur um hús við Eyrarveg
Innbær
- Aðalstræti Hús sem ég hef fjallað um við Aðalstræti
- Hafnarstræti í Innbænum Hafnarstræti að mörkum Innbæjar og Miðbæjar.
- Lækjargata Söguágrip um hús við Lækjargötu í Innbænum á Akureyri.
- Spítalavegur Hús sem ég hef fjallað um við Spítalaveg sem liggur milli Innbæjar og S-Brekku
Miðbær
- Hafnarstræti: Miðbær Hús sem ég hef fjallað um í Miðbæjarhluta Hafnarstrætis
- Ráðhústorg Ráðhústorg 1-5.
- Skipagata Hús sem ég hef fjallað um, við Skipagötu
Glerárþorp
- Glerárþorp Býli og önnur hús í Glerárþorpi
Eyjafjarðarsveit
- Freyvangur Umfjöllun um félagsheimilið Freyvang Eyjafjarðarsveit (Öngulsstaðahreppi)
- Laugarborg Umfjöllun um félagsheimilið Laugarborg Eyjafjarðarsveit (Hrafnagilshreppi)
- Sólgarður Umfjöllun um félagsheimilið Sólgarð Eyjafjarðarsveit (Saurbæjarhreppi)
- Þighúsið á Hrafnagili Umfjöllun um fyrrum félagsheimilið og þinghúsið á Hrafnagili
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 4
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 340
- Frá upphafi: 445093
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.