Hafnarstræti: Miðbær

 Ég er alltaf í og með að reyna að koma einhverju skipulagi á þessa ritræpu mína um eldri hús. Því röðin er að mestu tilviljanakennd og ekki endilega auðvelt að fletta upp hér. Ég birti fyrir hálfum öðrum mánuði síðan tengla á pistla um hús við þann hluta Hafnarstrætis sem ég tel til Innbæjar. Minn persónulegi skilningur er sá, að merki Innbæjar og Miðbæjar liggi við Skjaldborg, þar sem gatan hækkar á parti og hangir framan í brekkunni. Eflaust eru einhverjir ósammála þessari skiptingu. Hér er semsagt sá hluti Hafnarstrætis sem ég tel til Miðbæjar.  

Hafnarstræti 71 

Hafnarstræti 73 

Hafnarstræti 77 

Hafnarstræti 79 

Hafnarstræti 81

Hafnarstræti 82 

Hafnarstræti 83

Hafnarstræti 86

Hafnarstræti 85-89

Hafnarstræti 88

Hafnarstræti 90

Hafnarstræti 91-93 KEA húsin

Hafnarstræti 92

Hafnarstræti 94

Hafnarstræti 95

Hafnarstræti 96

Hafnarstræti 97

Hafnarstræti 98

Hafnarstræti 99-101

Hafnarstræti 100

Hafnarstræti 102 

Hafnarstræti 104 

Hafnarstræti 106 

Hafnarstræti 107 

Hafnarstræti 107b  (einnig 100b, Turninn (1927) og nokkur önnur hús)

Hafnarstræti 108 

Hér eru einnig hús á lista sem ég hef enn ekki tekið fyrir en hyggst gera. Hér miða ég umfjöllunina við hús byggð fyrir miðja 20.öld, með nokkrum skekkjumörkum og undantekningum. 

En fyrir þá sem vilja ítarlega og fræðilega umfjöllun um húsin í Miðbæ Akureyrar skal bent á þetta öndvegisrit, Húsakönnun í miðbæ Akureyrar eftir Hönnu Rósu Sveinsdóttur og Hjörleif Stefánsson (2009). 

Og hér eru tenglar á þau hús við Hafnarstræti sem í mínum huga teljast til Innbæjar

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_2738
  • IMG_2743
  • IMG_2739
  • IMG_1044
  • IMG_1043

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 417
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 197
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband